Skipulagsskrá

Ný Skipulagsskrá samþykkt á aðalfundi 2009

Skipulagsskrá Farskólans var endurskoðuð veturinn 2008 - 2009 og samþykkt á aðalfundi Farskólans vorið 2009. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur staðfest Skipulagsskrána fyrir sitt leyti. Skipulagsskráin fylgir hér með í pdf skjali.