Aðalfundi Farskólans lokið. Námsmenn árið 2013 voru 578 að tölu

Árið 2013 voru haldið 55 námskeið og þar af voru 30 haldin í Skagafirði. Meðalaldur þátttakenda var 44 ár. Sá elsti var 80 ára og sá yngsti var 14 ára...

Aðalfundur Farskólans var haldinn miðvikudaginn 30. apríl. Til aðalfundar voru boðaðir allir stofnaðilar Farskólans.

Skýrslur vegna ársins 2013 eru hér á heimasíðunni undir ,,Farskólinn" og þar má sjá tölur og tölfræði vegna ársins 2013.