Farskólinn verður á atvinnulífssýningunni helgina 5. og 6. maí. Verið velkomin.

Starfsfólk Farskólans kynnir náms- og starfsráðgjöf, raunfærnimat, námskeið, háskólanám í heimabyggð og fleira fyrir gestum og gangandi. Gestum boðið að koma með hugmyndir að nýjum námskeiðum.

Farskólinn tekur þátt í atvinnulífssýningunni 5. og 6. maí næstkomandi. Starfsfólk Farskólans mun kynna fyrir gestum og gangandi starfsemi sína. Starfsfólk ætlar einnig að heyra í fólki hvaða námskeið það vill sjá hjá Farskólanum á næstu misserum.

Verið öll velkomin.

Vakin athygli á raunfærnimati 2014.

Aðalheiður, fyrrverandi náms- og starfsráðgjafi Farskólans, spjallar við Matthildi Ingólfsdóttur.