Fréttir af tómstundanámskeiðum hjá Farskólanum.

Þau námskeið sem haldin hafa verið það sem af er hausti eru: Jóga, hekl fyrir byrjendur, bjórgerð og málmsmíði. Framundan er námskeið í útimósaík og vatnslitamálningu.

Nokkur tómstundanámskeið hafa verið haldin það sem af er hausti. Námskeið í jóga, námskeiðið ,,það sem máli skiptir", málmsuða og hekl. 

Framundan eru námskeið í útimósaík, vatnslitun og námskeið um sushi og vín. Enn er hægt er að skrá sig á þessi námskeið.

Allar upplýsingar má fá á farskolinn@remove-this.farskolinn.is eða í síma 455-6010.

Hér fylgja nokkrar myndir sem teknar voru nú í haust.

 

Frá námskeiði í hekli.

Hekl.

Námskeið í hekli.

Frá jóganámskeiði.

Listaverk smíðað í málmsmíði.