Jólakveðja frá Farskólanum - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra

Gleðileg jól og farsælt komandi nýtt ár. Við í Farskólanum þökkum íbúum á Norðurlandi vestra gott samstarf á árinu sem er að líða. Hittumst hress á nýju námskeiðsári.