Keilir - miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs verður með kynningarfund í Farskólanum við Faxatorg þriðjudaginn 3. nóvember

Starfsmenn Keilis kynna aðfaranám til háskóla.

Starfsmenn Keilis kynna aðfaranám til háskóla sem hægt er að taka í fjarnámi á einu ári eða samhliða vinnu í fjarnámi á tveimur árum. Boðið verður upp á súpu og kaffi og því er nauðsynlegt að skrá sig á netfangið arnbjorn@remove-this.keilir.net

Kynninguna er hægt að senda út í fjarfundi ef áhugi er fyrir því og Námsver eru laus. Þeir sem hafa áhuga á kynningu í fjarfundi hafi samband við Jóhann í síma 455 - 6011.

Hlökkum til að sjá ykkur.