Námsvísir vorannar á leið í öll hús á Norðurlandi vestra - betra seint en aldrei

Verkefni tengd raunfærnimati og náms- og starfsráðgjöf fyrir fullorðna eru orðin mikilvægur hluti af starfsemi Farskólans.

Námsvísir vorannar fór glóðvolgur, beint úr prentsmiðju, á pósthúsið í morgun. Vonandi taka íbúar á Norðurlandi vestra vel á móti blaðinu.

Námsvísirinn verður einnig settur hér inn á heimasíðuna þar sem hægt verður að fletta honum. 

Öll námskeiðin eru komin hér inn á heimasíðuna.