Sumarfrí í Farskólanum í júlímánuði

Starfsfólk Farskólans verður í sumarfríi fram yfir verslunarmannahelgina.

Námsvísir Farskólans er í undirbúningi en áherslur haustsins eru á námskeið tengd atvinnulífinu og fyrirtækjum og stofnunum á svæðinu. Auk þess verður boðið upp á Félagsliðabrú, Opna smiðju - beint frá býli og nám og þjálfunn í almennum bóklegum greinum.

Frá námskeiði í silfursmíði á vorönn 2017.