Sumarlokun í Farskólanum - óskir til allra um gott sumarfrí.

Starfsfólk Farskólans fer í sumarfrí í júlí. Farskólinn opnar aftur 4. ágúst næstkomandi.

Starfsfólk Farskólans tekur sumarfrí í júlí. Ef erindi eru brýn má snúa sér til Bryndísar, framkvæmdastjóra, í síma: 894 -6012. Bryndís tekur öllum erindum ljúflega.

Myndirnar sem fylgja fréttinni eru teknar 29. júní en þá heimsótti starfsfólk Farskólans þá sem hafa unnið með skólanum síðastliðinn vetur varðandi tæknimál og fleira sem viðkemur Námsverunum. Ekki átti þó allir heimangengt þennan dag.

Frá vinstri: Aðalheiður, Sigga, Jóhann, Gígja og Halldór.

Bryndís, Sigga, Jóhann, Gígja og Halldór.

Katharina, Stefanía og Hörður öll frá Blönduósi.

Jóhann, Halldór og Gígja.

Bryndís, Þórhalla, skólastjóri Blönduskóla, og Aðalheiður.