Vel heppnað bjórnámskeið á Hólum

Námsvísir Farskólans fyrir vorönn er í vinnslu - áhersla verður á bóklegar greinar, Skrifstofuskólann og smiðjur en tómstundanámskeið verða einnig áfram í boði.

Námsvísir er í vinnslu hjá Farskólanum fyrir vorönn 2014. 

Starfsmenn Farskólans verða á ferðinni í stofnunum og fyrirtækjum til að kynna nám og hvetja fólk til náms.

Sjá frétt og myndir frá bjórnámskeiði á Facebook síðu Farskólans. Sjá hér.

 

Frá Bjórnámskeiði á Hólum sunnudaginn 12. janúar. Sjá fleiri myndir á Facebooksíðu Farskólans.