Háskólanám

Fjarnám á háskólastigi á Norðurlandi vestra

Háskólanámið 2017 - 2018

Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra hefur umsjón með fjarnámi á háskólastigi á svæðinu. Jóhann Ingólfsson og Halldór B. Gunnlaugsson sjá um háskólanámið, tæknimál og próf háskólanema ásamt Nönnu Andreu Jónsdóttur.

Á Norðurlandi vestra eru námsver og námsstofur á Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd og Sauðárkróki. Sveitarfélögin sjá um rekstur þeirra.

 Nánari upplýsingar um námsverin má sjá hér.

Heimasíður háskólanna

http://www.simenntunha.is/
http://www.endurmenntun.is/
http://www.hi.is/
http://www.unak.is/
http://www.ru.is/
http://www.holar.is/
http://lhi.is/
http://www.keilir.net/
http://www.bifrost.is/
http://lbhi.is/