Fjarnám á háskólastigi á Norðurlandi vestra

Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra hefur umsjón með fjarnámi á háskólastigi á svæðinu. Jóhann Ingólfsson og Halldór B. Gunnlaugsson sjá um þjónustu við háskólanema, tæknimál og próf háskólanema.

Á Norðurlandi vestra eru námsver og námsstofur á Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd og Sauðárkróki. Sveitarfélögin sjá um rekstur þeirra. Nánari upplýsingar um námsverin má sjá hér.