Að setja mörk

Farið er í mikilvægi þess að byrja á að þekkja sínar eigin tilhneigingar og vita hvaða mörk þarf helst að setja til að geta byrjað að æfa sig í að setja þau

Í krefjandi starfsumhverfi, jafnt sem í lífinu almennt getur verið mikilvægt að
kunna að setja mörk af ábyrgð, vinsemd og festu. Við gegnum jafnvel
mörgum hlutverkum og þurfum að skilja á milli, til dæmis sem starfsmenn,
stjórnendur, vinnufélagar, kunningjar, ættingjar, einstaklingar með fjölskyldu
og frítíma og ekki síst sem manneskjur sem þurfa hlúa að sjálfum sér.
Farið er í mikilvægi þess að byrja á að þekkja sínar eigin tilhneigingar og vita
hvaða mörk þarf helst að setja til að geta byrjað að æfa sig í að setja þau.
Hvenær er líklegast að reyni á mörkin? Er það í ákveðnum aðstæðum? Eru
ákveðnir einstaklingar sem gjarnan taka af okkur stjórnina, orðið eða
skipulagið?
Gefin eru ráð í samskiptatækni, til dæmis varðandi það að hafa áhrif á
tímasetningar, stað og stund, svo sem aðstöðu og andrými til að sinna
erindum. Lögð er áhersla á að láta ekki stýrast af framkomu, ójafnvægi eða
óskipulagi annarra og að kunna að segja “nei” en að hafa samskipti skýr og
vinsamleg.
Fræðsla, umræður, sjálfsskoðun og persónuleg markmið.

Leiðbeinandi: Steinunn Inga Stefánsdóttir, sálfræðingur og ráðgjafi.

Lengd: 4 klst.

Verð: 36.900 kr. Frítt fyrir ákveðna hópa*

Hvar og hvenær:
á Hvammstanga þriðjudaginn 10. mars kl. 12:30 - 16:30

- Skráning hjá Starfsmennt fyrir Sameyki og Kjöl

á Blönduósi þriðjudaginn 10. mars kl. 18:00 - 22:00

- Skráning hjá Starfsmennt fyrir Sameyki og Kjöl

á Sauðárkróki miðvikudaginn 11. mars kl. 12:30-16:30

- Skráning hjá Starfsmennt fyrir Sameyki og Kjöl

á Skagaströnd miðvikudaginn 11. mars kl. 18:00 - 22:00

- Skráning hjá Starfsmennt fyrir Sameyki og Kjöl

 

*Athugið að félagsmenn stéttarfélaganna Sameykis, Kjalar og starfsmenn ríkis og sveitarfélaga í Samstöðu og Öldunni eiga þess kost að sækja þetta námskeið frítt.

Félagsmenn í Sameyki og Kili verða á skrá sig á námskeiðið hjá Starfsmennt til að fá námskeiðið greitt.

 

 

Önnur námskeið

 • Að varða veginn – Verður 2020 þitt besta ár?

 • Betri nýting á folalda og hrossakjöti

 • Eldað án glútens – glútenlaust fæði

 • Fluguhnýtingar - fyrir byrjendur og lengra komnar

 • Grunnatriði hjóla og hjólreiða!

 • HSN - Á eigin skinni

 • HSN - Hamingjan sanna

 • HSN - Mannlegi millistjórnandinn - Markviss stjórnendaþjálfun

 • HSN - Núvitund

 • HSN - Saga skráning - fjármögnunarmódelið

 • HSN - Sár og sárameðferð

 • HSN - Sigraður streituna

 • HSN - Skyndihjálp - 4 tíma

 • HSN - Skyndihjálp 12 klst

 • HSN - Þjónandi leiðsögn – námskeið fyrir leiðbeinendur (MENTORA)

 • Íslenska 1 – Icelandic 1

 • Íslenska 2 – Icelandic 2

 • Íslenska 3 – Icelandic 3

 • Líkamsbeiting

 • Markviss stjórnendaþjálfun

 • Matreiðslunámskeið – Miðausturlönd

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Örugg tjáning – betri samskipti

 • Ostagerð

 • Ræktun matjurta

 • Skagafjörður - Að setja mörk

 • Skagafjörður - Excel

 • Skagafjörður - Glóðir og guðaveigar

 • Skagafjörður - Jafnréttismál í stjórnun, stefnumótun og opinberri stjórnsýslu á sveitarstjórnarstiginu

 • Skagafjörður - Styrkleikar í lífi og starfi

 • Skrifstofuskólinn

 • Smíðanámskeið með Atla - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Styrkleikar í lífi og starfi

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Umhirða dráttavéla og annarra tækja til bæja og sveita

 • Upplýsinga- og skjalastjórn hjá skipulagsheildum

 • Viskínámskeið - sögustund