HSN - Að þjónusta fólk með heilabilun

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Markmið námskeiðsins er að veita starfsfólki grunnþekkingu á algengustu heilabilunarsjúkdómum og einkennum þeirra með það að markmiði að auka lífsgæði fólks með heilabilunarsjúkdóma og aðstandendur þeirra.

Á námskeiðinu er farið stuttlega yfir grundvallaratriði varðandi heilabilun

Hvað er heilabilun, greining og meðferð

Algengustu tegundir heilabilunarsjúkdóma

Sálfélagslegar þarfir fólks með heilabilun

Samskipti við fólk með heilabilun

Þjónusta og samfélagsleg úrræði

Leiðbeinendur: Hulda Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Öldrunarheimilum Akureyrarbæjar og Björg Jónína Gunnarsdóttir deildarstjóri dagþjálfunar hjá ÖA.

Staðsetning og dagar: 

Blönduós 6. Febrúar frá kl. 13-16

Akureyri 7. Febrúar frá kl. 13-16

Húsavík 14. Febrúar frá kl. 13-16

Sauðárkrókur 20. Febrúar frá kl. 13-16

Fjallabyggð (Siglufjörður) 21. Febrúar frá kl. 13-16

Önnur námskeið