Að varða veginn – Verður 2020 þitt besta ár?

Námskeiðið er opið öllum. Stéttarfélögin Sameyki, Kjölur, Samstaða, Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar bjóða félagsmönnum sínum á námskeið þeim að kostnaðarlausu.

Á námskeiðinu verður litið yfir farinn veg,  gamla árið kvatt og leiðin vörðuð fyrir árið 2020.
 
Markmið er að í lok námskeiðs hafi þátttakendur skýra sýn á hvert þeir vilja stefna á árinu 2020 og hafi lagt vörður að leiðangri sínum í þar til gerða vinnubók.  Notaðar verða m.a. aðferðir markþjálfunar með þátttakendum.  
 
Leiðbeinendur: Kristín Björk Gunnarsdóttir og Ingunn Helga Bjarnadóttir markþjálfar

Hvar og hvenær:
Sauðárkróki 28.febrúar kl. 13:30-17:00
Skagaströnd 29.feb. kl. 9:00-12:30
Blönduósi 29.febrúar kl. 13:30-17:00
Hvammstanga 29.febrúar kl. 18:00-21:30

Lengd: 3,5 klst.

Verð: 21.500 kr. Stéttarfélögin Aldan, Kjölur, Samstaða, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.

Önnur námskeið

 • Að setja mörk

 • Betri nýting á folalda og hrossakjöti

 • Eldað án glútens – glútenlaust fæði

 • Fluguhnýtingar - fyrir byrjendur og lengra komnar

 • Grunnatriði hjóla og hjólreiða!

 • HSN - Á eigin skinni

 • HSN - Hamingjan sanna

 • HSN - Mannlegi millistjórnandinn - Markviss stjórnendaþjálfun

 • HSN - Núvitund

 • HSN - Saga skráning - fjármögnunarmódelið

 • HSN - Sár og sárameðferð

 • HSN - Sigraður streituna

 • HSN - Skyndihjálp - 4 tíma

 • HSN - Skyndihjálp 12 klst

 • HSN - Þjónandi leiðsögn – námskeið fyrir leiðbeinendur (MENTORA)

 • Íslenska 1 – Icelandic 1

 • Íslenska 2 – Icelandic 2

 • Íslenska 3 – Icelandic 3

 • Líkamsbeiting

 • Markviss stjórnendaþjálfun

 • Matreiðslunámskeið – Miðausturlönd

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Örugg tjáning – betri samskipti

 • Ostagerð

 • Ræktun matjurta

 • Skagafjörður - Að setja mörk

 • Skagafjörður - Excel

 • Skagafjörður - Glóðir og guðaveigar

 • Skagafjörður - Jafnréttismál í stjórnun, stefnumótun og opinberri stjórnsýslu á sveitarstjórnarstiginu

 • Skagafjörður - Styrkleikar í lífi og starfi

 • Skrifstofuskólinn

 • Smíðanámskeið með Atla - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Styrkleikar í lífi og starfi

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Umhirða dráttavéla og annarra tækja til bæja og sveita

 • Upplýsinga- og skjalastjórn hjá skipulagsheildum

 • Viskínámskeið - sögustund