Albert eldar - ítölsk matargerð

Lýsing: Ítölsk matarhefð á sér langa sögu og vaxandi áhugi er á ítölskum mat og matargerð hér á landi. Á námskeiðinu verður fjallað um ítalska matargerð á fjölbreyttan hátt. Þá verða eldaðir nokkrir bragðgóðir ítalskir réttir frá grunni. Námskeiðinu lýkur með því að þátttakendur borða saman.

Leiðbeinandi: Albert Eiríksson, sem heldur úti einu vinsælasta matarbloggi á íslandi; alberteldar.com 

Hvar og hvenær:  Á Sauðárkrók 27. september

Á Blönduósi 25. október

Fjöldi: Lágmark 12 þátttakendur

Lengd: 3 klst.

Verð: 16.500 kr.

Til athugunar: Allt hráefni er innifalið í verði námskeiðsins.

Önnur námskeið

 • Dyravarðanámskeið

 • Ferðalag um Ítalíu í vín og mat

 • Frá umsókn til atvinnu

 • HACCP - Námskeið

 • HSN - Bridge fyrir byrjendur og lengra komna

 • HSN - Fiskurinn

 • HSN - Office 365 m/Skype for business

 • HSN - Outlook og OneNote

 • HSN - Starfsmannasamtöl - starfsmenn

 • HSN - Taktu betri myndir!

 • HSN - Verkir og verkjameðferð

 • HSN - Vinnustund-kynning

 • HSN - Windows 10

 • Íslenska fyrir útlendinga 1 - byrjendur - Hvammstangi

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 3 - Blönduós

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Sauðárkrókur

 • Jóga - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Næringarfræði fyrir fróðleiksfúsa

 • Office 365 m/ Skype for business

 • OneNote og Outlook

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Pappamassanámskeið með Söru

 • Saumasmiðja - refilsaumur, svart- og hvítsaumur

 • Skrifstofuskólinn

 • Tálgun - fuglar og fígúrur

 • Vellíðan í vatni - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Verum ástfangin af lífinu

 • Víravirki - framhaldsnámskeið - byrjendur líka velkomnir

 • Viskínámskeið - ferðin til Speyside

 • Windows 10