Allt um Google

Námskeiðið er opið öllum áhugasömum. Stéttarfélögin SFR, Kjölur, Samstaða, Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn.

Allir þekkja Google leitarvélina, en Google býður upp á margt fleira en bara leitarvélina.  Google býður okkur meðal annars upp á Office pakka, þeir bjóða okkur skýjaþjónustu og margt fleiri sem vert er að skoða.

Á þessu námskeiði skoðum við hvað Google býður upp á og hvernig það getur nýst okkur dags daglega.

Við skoðum á meðal annars:

•         Chrome

•         Gmail

•         Gdrive

•         Maps

•         Google Docs

•         Foto

•         Hangout 

•         Dagatal

  

Við munum einnig fara yfir og taka umræðuna um netöryggi og hvort það sé rétt að Google sé alltaf að njósna um okkur og hvaða leiðir eru til þess að vernda okkur gegn slíku. 

Leiðbeinandi:  Hermann Jónsson, sérfræðingur. 

Fjöldi: Lámarksþátttaka er 10 manns. 

Lengd: 3 klst. 

Hvenær: 

Hvammstangi 28. nóvember kl. 16:00 – 19:00 

Sauðárkrókur 29. nóvember kl. 13:00 – 16:00

Blönduós 29. nóvember kl. 18:00-21:00

Verð: 10.900 kr. Stéttarfélögin SFR, Kjölur, Samstaða, Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn.

Önnur námskeið

 • Álag, streita og kulnun

 • Boðið til veislu - smáréttir - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Fars, pylsu og bjúgnagerð

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • Hrápylsugerð

 • HSN - Click Sense

 • HSN - Gæðahandbók og innri vefur

 • HSN - Konfektgerð

 • HSN - Líknar og lífslokameðferð

 • HSN - RAI Homecare

 • HSN - Saga skráning

 • HSN - Starfslokanámskeið

 • HSN - Vinnustund

 • Húsgagnasmíði með yfirborðsfræsara

 • Íslenska fyrir útlendinga 1

 • Íslenska fyrir útlendinga 2

 • Íslenska fyrir útlendinga 3

 • Íslenska fyrir útlendinga 4

 • Komdu að synda - Fullorðinsfræðsla fatlaðra vorönn 2019

 • Langar þig að vera óstöðvandi?

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Skynidhjálp 12 klst

 • Skemmtibátapróf

 • Skjánotkun barna og unglinga ... og okkar hinna! - FRÍR FYRIRLESTUR

 • Skrifstofuskólinn

 • Smíðanámskeið með Atla - vor 2019 - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Söltun og reyking

 • Starfslokanámskeið

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Úrbeining á kind

 • Viskí námskeið – Vetur , sumar, vor og haust

 • Zumba - dansnámskeið - Fullorðinsfræðsla fatlaðra vorönn 2019

 • Þurrka og grafa