Andleg vellíðan í lífi og starfi

Lýsing: Hafðu áhrif á eigið líf.  Hvað er farsæld og vellíðan í lífi og starfi og hvernig get ég eflt hana? Synda fiskar alltaf með straumnum? Hverju veitum við athygli? Hvað eru möguleikar og val? Púff … markmið… Er eitthvað vit í þeim? Hvernig virkar markþjálfun? 

Ávinningur: • Aukin meðvitund um eigið ágæti og möguleika.  • Fróðleikur, hvatning og vonandi stöku bros.

Leiðbeinandi: Sigríður Ólafsdóttir, ACC markþjálfi/ráðgjafi

Hvar og hvenær: Námskeiðið eru í boði á öllum þéttbýlisstöðum og verður dagsett þegar þátttöku er náð.

Lengd: 3 klst.

Verð: 12.900 kr.

Önnur námskeið

 • Er ekki allt gott að frétta?

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • Heimilisfræði - heimshornaflakk

 • Húnaþing vestra - Austurlensk matargerð - fyrir hópa á vinnustöðum

 • Húnaþing vestra - Excel námskeið

 • Húnaþing vestra - Samskipti á vinnustað - Einelti á áhif þess á starfsumhverfið

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Blönduós

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Skemmtibátapróf

 • Skrifstofuskólinn

 • Svæðisleiðsögn