Bætt öndun og aukin súrefnissinntaka

Lýsing: Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja bæta sig á æfingum hvort sem þeir eru að hlaupa, synda, hjóla, lyfta, stunda fjallgöngu eða aðrar tegundir af hreyfingu. Myndir þú vilja auka súrefnisupptöku þína? Jafna þig hraðar milli æfinga? Læra að halda púlsinum niðri eða ná púlsinum neðar? Hafa stjórn á spennustiginu? Þá er þetta námskeið eitthvað fyrir þig! Áherslurnar á námskeiðinu eru eftirfarandi: Að bæta öndun og auka súrefnisupptöku. Flýta fyrir „recovery“ í stuttum pásum og á milli æfinga, púlsslökun. Rétt öndun fyrir, á meðan og eftir æfingar. Sérstakar æfingar fyrir lungu, þind og millirifjavöðva. Spennulosun og slökun sem hægt er að framkvæma allstaðar. Ásamt mörgu öðru sem hjálpar okkur bæði fyrir, við, milli og eftir æfingar.

Leiðbeinandi: Birgir Skúlason, alþjóðlegur fríköfunarkennari frá AIDA, PADI og SSI og einnig skyndihjálparkennari.

Hvar og hvenær: Námskeiðið eru í boði á öllum þéttbýlisstöðum og verður dagsett og þegar þátttöku er náð.

Lengd: 3 klst.

Verð: 12.500 kr.

Önnur námskeið

 • Andleg vellíðan í lífi og starfi

 • Borðum okkur til betri heilsu

 • Er ekki allt gott að frétta?

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Farskólinn á ferðinni

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • Frá umsókn til atvinnu

 • Frágangur votrýma

 • Google - SKYPE námskeið

 • HACCP - Námskeið

 • Hafðu trú á eigin getu - gott sjálfstraust er lykill að velgengni

 • Heimilisfræði - heimshornaflakk

 • HSN - Dagur launaseðils

 • HSN - Gæðahandbók og innri vefur

 • HSN - ILS - Sérhæfð endurlífgun

 • HSN - Office 365

 • HSN - OneNote

 • HSN - Starfsmannasamtöl - fyrir starfsfólk

 • HSN - Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar - leiðbeinandanámskeið

 • HSN - Vinnustund-kynning

 • HSN - Viðverusamtalið - stjórnendur

 • HSN - Þjónandi leiðsögn - leiðbeinandanámskeið - öldrunarþjónusta

 • Hversu mikilvæg er heilbrigð þarmaflóra?

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Hvammstangi

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 3 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Blönduós

 • Íslenskar lækningajurtir

 • Logavinna (Heit vinna)

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Mitt eigið páskaegg

 • Myndlist

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Sefur barnið þitt nóg?

 • Skemmtibátapróf

 • Skrifstofuskólinn

 • Smyrslanámskeið - viltu gera þín eigin smyrsl

 • Svæðisleiðsögn

 • Taktu betri ljósmyndir

 • Tónlist

 • Verum ástfangin af lífinu

 • Viltu verða öflugri starfsmaður?

 • Viskínámskeið á Blönduósi

 • Viskínámskeið á Sauðárkróki

 • Þök, rakaástand og mygla