Borðum okkur til betri heilsu

Lýsing: Að breyta um lífsstíl  er ekki kúr né átak. Heilsan í fyrsta sæti, ætti að vera markmið okkar allra. En hvað er breyttur lífsstíll og hvað gerum við í þeim málum? Sólveig hefur breytt sínum lífsstíl og öðlast heilsu sína til baka. Hún ætlar að hitta okkur og fara yfir hvað það er sem skiptir máli í átt að betra og léttara lífi eftir að hafa misst heilsuna vegna ofþyngdar og MS sjúkdómsins og náð að breyta lífi sínu með betra mataræði og breyttum lífsvenjum. Í dag starfar Sólveig sem leiðbeinandi hjá Heilsuborg á hinum ýmsu námskeiðum ásamt að vera ástríðukokkur Heilsuborgar.

Leiðbeinandi: Sólveig Sigurðardóttir, ástríðukokkur og leiðbeinandi

Hvar og hvenær: 

Sauðárkrókur: 16. apríl kl. 18:00 í Farskólanum við Faxatorg.

Hvammstangi: 17. apríl kl. 18:00.

Lengd: 2 klst. eða 3 kest.

Verð: Aðgangur ókeypis

Til athugunar. Það þarf að skrá sig á fyrirlesturinn upp á húsnæði að gera. 

Önnur námskeið

 • Andleg vellíðan í lífi og starfi

 • Bætt öndun og aukin súrefnissinntaka

 • Er ekki allt gott að frétta?

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Farskólinn á ferðinni

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • Frá umsókn til atvinnu

 • Frágangur votrýma

 • Google - SKYPE námskeið

 • HACCP - Námskeið

 • Hafðu trú á eigin getu - gott sjálfstraust er lykill að velgengni

 • Heimilisfræði - heimshornaflakk

 • HSN - Dagur launaseðils

 • HSN - Gæðahandbók og innri vefur

 • HSN - ILS - Sérhæfð endurlífgun

 • HSN - Office 365

 • HSN - OneNote

 • HSN - Starfsmannasamtöl - fyrir starfsfólk

 • HSN - Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar - leiðbeinandanámskeið

 • HSN - Vinnustund-kynning

 • HSN - Viðverusamtalið - stjórnendur

 • HSN - Þjónandi leiðsögn - leiðbeinandanámskeið - öldrunarþjónusta

 • Hversu mikilvæg er heilbrigð þarmaflóra?

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Hvammstangi

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 3 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Blönduós

 • Íslenskar lækningajurtir

 • Logavinna (Heit vinna)

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Mitt eigið páskaegg

 • Myndlist

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Sefur barnið þitt nóg?

 • Skemmtibátapróf

 • Skrifstofuskólinn

 • Smyrslanámskeið - viltu gera þín eigin smyrsl

 • Svæðisleiðsögn

 • Taktu betri ljósmyndir

 • Tónlist

 • Verum ástfangin af lífinu

 • Viltu verða öflugri starfsmaður?

 • Viskínámskeið á Blönduósi

 • Viskínámskeið á Sauðárkróki

 • Þök, rakaástand og mygla