Dyravarðanámskeið

Lýsing: Á námskeiðinu verða kynnt lög og reglugerðir, samskipti við lögreglu, skýrslugerð (atvikaskráning), samskipti og framkoma við gesti, sjálfsvörn, fíkniefni, skyndihjálp og brunavarnir ásamt notkun á handslökkvibúnaði.

Leiðbeinandi: Sérfræðingar á sviði dyravörslu.

Hvar: Í námsverum á Norðurlandi vestra

Hvenær: Í nóvember 2017

Lengd: 13 klst., 20 kennslustundir, 

Verð: 51.000 kr

Til athugunar: Fræðslusjóðir styrkja þetta námskeið. Fyrirtæki geta sótt um styrki til að halda námskeið fyrir sína starfsmenn. Sjá www.attin.is. Nánari upplýsingar hjá Farskólanum.

Önnur námskeið

 • Albert eldar - ítölsk matargerð

 • Ferðalag um Ítalíu í vín og mat

 • Frá umsókn til atvinnu

 • HACCP - Námskeið

 • HSN - Bridge fyrir byrjendur og lengra komna

 • HSN - Fiskurinn

 • HSN - Office 365 m/Skype for business

 • HSN - Outlook og OneNote

 • HSN - Starfsmannasamtöl - starfsmenn

 • HSN - Taktu betri myndir!

 • HSN - Verkir og verkjameðferð

 • HSN - Vinnustund-kynning

 • HSN - Windows 10

 • Íslenska fyrir útlendinga 1 - byrjendur - Hvammstangi

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 3 - Blönduós

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Sauðárkrókur

 • Jóga - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Næringarfræði fyrir fróðleiksfúsa

 • Office 365 m/ Skype for business

 • OneNote og Outlook

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Pappamassanámskeið með Söru

 • Saumasmiðja - refilsaumur, svart- og hvítsaumur

 • Skrifstofuskólinn

 • Tálgun - fuglar og fígúrur

 • Vellíðan í vatni - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Verum ástfangin af lífinu

 • Víravirki - framhaldsnámskeið - byrjendur líka velkomnir

 • Viskínámskeið - ferðin til Speyside

 • Windows 10