Dyravarðanámskeið

Lýsing: Á námskeiðinu verða kynnt lög og reglugerðir, samskipti við lögreglu, skýrslugerð (atvikaskráning), samskipti og framkoma við gesti, sjálfsvörn, fíkniefni, skyndihjálp og brunavarnir ásamt notkun á handslökkvibúnaði.

Leiðbeinandi: Sérfræðingar á sviði dyravörslu.

Hvar: Á Sauðárkróki.

Hvenær: Hefst 29. janúar 2019. Kennt 29. og 30. janúar og 5. og 6. febrúar kl. 18:00 - 22:00.

Lengd: 13 klst., 20 kennslustundir. 4 skipti.

Verð: 61.000 kr.

Til athugunar: Fræðslusjóðir styrkja þetta námskeið. Fyrirtæki geta sótt um styrki til að halda námskeið fyrir sína starfsmenn. Sjá www.attin.is. Nánari upplýsingar hjá Farskólanum.

Önnur námskeið