Eldað án glútens – glútenlaust fæði

Glútenóþol og glútenofnæmi eru tvennt ólíkt. Einstaklingar sem eru með glútenofnæmi mega hvorki né geta borðað matvöru sem inniheldur glúten eða snefil af glúteni því að það getur verið þeim lífshættulegt  - og þar liggur hinn stóri munur. Farið verður yfir þessa þætti; óþol og ofnæmi.
Daglega borðum við brauð, kex, pítsur, kökur og fleira sem inniheldur korn, en fyrir þá sem eru með glútenofnæmi er glútenlaust mataræði nauðsynlegt.
Helstu viðfangsefni verða: Brauð- og kökubakstur, auk pastagerðar.

Leiðbeinandi: Ásta Búadóttir, metreiðslumeistari og kennari.

Hvar og hvenær: Á Sauðárkróki, Blönduósi/Skagaströnd og Hvammstanga. Um leið og nægri þátttöku verður náð verður dagsetning ákveðin og haft samband við skráða þátttakendur.

Lengd: 3 klst.

Verð: 9.200 kr

 

 

Önnur námskeið

 • Að setja mörk

 • Betri nýting á folalda og hrossakjöti

 • HSN - Á eigin skinni

 • HSN - Mannlegi millistjórnandinn - Markviss stjórnendaþjálfun

 • HSN - Núvitund

 • HSN - Sár og sárameðferð

 • HSN - Sigraður streituna

 • HSN - Skyndihjálp - 4 tíma

 • HSN - Skyndihjálp 12 klst

 • HSN - Þjónandi leiðsögn – námskeið fyrir leiðbeinendur (MENTORA)

 • Íslenska 1 – Icelandic 1

 • Íslenska 2 – Icelandic 2

 • Íslenska 3 – Icelandic 3

 • Markviss stjórnendaþjálfun

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Ostagerð

 • Skagafjörður - Jafnréttismál í stjórnun, stefnumótun og opinberri stjórnsýslu á sveitarstjórnarstiginu

 • Skrifstofuskólinn

 • Smíðanámskeið með Atla - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Styrkleikar í lífi og starfi

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Umhirða dráttavéla og annarra tækja til bæja og sveita

 • Upplýsinga- og skjalastjórn hjá skipulagsheildum

 • Úrbeining á folaldi

 • Viskínámskeið - sögustund