Skagafjörður - Er ekki allt gott að frétta?

Námskeiðið er fyrir starfsfólk Sveitarfélagsins Skagafjarðar og er hluti af fræðsluáætlun sveitarfélagsins.

Lýsing: Hversu oft spyrjum við „er ekki allt gott að frétta?“ eða fáum þessa spurningu frá öðrum? Hversu oft svörum við og/eða fáum svarið „jú bara allt gott“?    Á námskeiðinu ætluHversu oft spyrjum við „er ekki allt gott að frétta?“ eða fáum þessa spurningu frá öðrum? Hversu oft svörum við og/eða fáum svarið „jú bara allt gott“?    

Á námskeiðinu ætlum við að skoða og ræða það þegar við vildum helst svara einhverju allt öðru en að allt sé „gott“ eða þegar við vitum að samstarfsaðili okkar er í þeim sporum.  

Fyrirlestur, verkefni og umræður út frá 

• Hugtökunum kvíði, streita, þunglyndi og kulnun

 Hvað segja þau okkur?

 Hver eru möguleg einkenni þess að líða á þann hátt? 

 Hvert er viðhorf okkar og reynsla? 

• Skoða bjargráð og leiðir til hamingjuríkara lífs

 Hvaða leiðir eru til?

 Hvaða leiðir henta okkur?

 Hvernig stuðlum við sjálf að betri líðan?

 Gerum við þetta ein og sjálf eða í liði með öðrum?

 

Leiðbeinandi: Sigríður Ólafsdóttir ACC Markþjálfi/Ráðgjafi

Hvar og hvenær:

Námskeið 1. Mánudaginn 14.maí.   Kl.17:00-20:00.

Námskeið 2. Þriðjudaginn 15. maí.  Kl. 9:00—12:00. 

Námskeið 3. Þriðjudaginn 15. maí.  Kl.13:00—16:00.  

Lengd: 3 klst.

Önnur námskeið

 • Andleg vellíðan í lífi og starfi

 • Bætt öndun og aukin súrefnisinntaka

 • Er ekki allt gott að frétta?

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • Frá umsókn til atvinnu

 • HACCP - Námskeið

 • Hafðu trú á eigin getu - gott sjálfstraust er lykill að velgengni

 • Heimilisfræði - heimshornaflakk

 • HSN - Gæðahandbók og innri vefur

 • HSN - Hafðu áhrif á eigið líf

 • HSN - ILS - Sérhæfð endurlífgun

 • HSN - InterRAI-mat - vinnusmiðjur

 • HSN - Jóga

 • HSN - Office 365

 • HSN - OneNote

 • HSN - Skyndihjálp - 4 tíma námskeið

 • HSN - Skyndihjálp 12 klst

 • HSN - Svefn og svefnvenjur

 • HSN - Vinnustund-kynning

 • HSN - Viðverusamtalið - stjórnendur

 • HSN - Þjónandi leiðsögn - leiðbeinandanámskeið - öldrunarþjónusta

 • Húnaþing vestra - Austurlensk matargerð - fyrir hópa á vinnustöðum

 • Húnaþing vestra - Borðum okkur til betri heilsu - Fyrirlestur

 • Húnaþing vestra - Excel námskeið

 • Húnaþing vestra - Samskipti á vinnustað - Einelti á áhif þess á starfsumhverfið

 • Hversu mikilvæg er heilbrigð þarmaflóra?

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Blönduós

 • Íslenskar lækningajurtir

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Myndlist

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Skagafjörður - Núvitund

 • Skemmtibátapróf

 • Skrifstofuskólinn

 • Smyrslanámskeið - viltu gera þín eigin smyrsl

 • Svæðisleiðsögn

 • Tónlist

 • Verum ástfangin af lífinu

 • Viltu verða öflugri starfsmaður?

 • Viskínámskeið á Blönduósi