Excel námskeið

Námskeið fyrir starfsfólk Húnaþings vestra. Námskeiðið er hluti af fræðsluáætlun sveitarfélagsins og er starfsmönnum að kostnaðarlausu.

Markmið

Að námskeiði loknu geta þátttakendur:

unnið með formúlur 

útbúið myndrit 

samþætt Word og Excel

Viðfangsefni

Þátttakendur munu læra:

að setja upp töflur til úrvinnslu

að búa til formúlur með reikniaðgerðunum fjórum, samlagningu, frádrætti, margföldun og deilingu

að setja upp eigin reikningsdæmi til einfaldra útreikninga byggð á aðgerðunum hér á undan

að nota nokkur innbyggð reikniföll (AutoSum, Average, Max, Min, Count, If ofl.)

að forsníða reiti, t.d. fjölda aukastafa, gjaldmiðilsmerki, dagsetninga- og tímaútlit og fleiri aðgerðir í „Format/Cells“

að útlitsmóta töflur og að nota sjálfvirka útlitsmótun taflna

að bæta inn línum og dálkum og vinnublöðum

að raða gögnum vinnuskjals í stafrófsröð og/eða eftir stærð (Sort)

að nota fastar og afstæðar tilvísanir í reiti og að afrita formúlur í reitum

að prenta út skjal eða hluta úr skjali

að vista skjal í mismunandi útgáfum og sniði

að búa til og breyta myndriti

ýmsar flýtiaðgerðir og flýtivinnsla í Excel

Hvar og hvenær: Grunnskóla Húnaþings vestra, tímasetning nánar auglýst síðar.

Leiðbeinandi: Ragnheiður Sverrisdóttir

Önnur námskeið

 • Andleg vellíðan í lífi og starfi

 • Borðum okkur til betri heilsu

 • Bætt öndun og aukin súrefnissinntaka

 • Er ekki allt gott að frétta?

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • Frá umsókn til atvinnu

 • Google - SKYPE námskeið

 • HACCP - Námskeið

 • Hafðu trú á eigin getu - gott sjálfstraust er lykill að velgengni

 • Heimilisfræði - heimshornaflakk

 • HSN - Gæðahandbók og innri vefur

 • HSN - Hafðu áhrif á eigið líf

 • HSN - ILS - Sérhæfð endurlífgun

 • HSN - InterRAI-mat - vinnusmiðjur

 • HSN - Jóga

 • HSN - Office 365

 • HSN - OneNote

 • HSN - Skyndihjálp - 4 tíma námskeið

 • HSN - Skyndihjálp 12 klst

 • HSN - Svefn og svefnvenjur

 • HSN - Vinnustund-kynning

 • HSN - Viðverusamtalið - stjórnendur

 • HSN - Þjónandi leiðsögn - leiðbeinandanámskeið - öldrunarþjónusta

 • Húnaþing vestra - Samskipti á vinnustað - Einelti á áhif þess á starfsumhverfið

 • Hversu mikilvæg er heilbrigð þarmaflóra?

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Hvammstangi

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 3 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Blönduós

 • Íslenskar lækningajurtir

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Myndlist

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Sefur barnið þitt nóg?

 • Skagafjörður - Er ekki allt gott að frétta?

 • Skagafjörður - Núvitund

 • Skagafjörður - OneNote sem verkstjórnunartæki og fleira

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Skynidhjálp 12 klst

 • Skemmtibátapróf

 • Skrifstofuskólinn

 • Smyrslanámskeið - viltu gera þín eigin smyrsl

 • Svæðisleiðsögn

 • Tónlist

 • Verum ástfangin af lífinu

 • Viltu verða öflugri starfsmaður?

 • Viskínámskeið á Blönduósi

 • Viskínámskeið á Sauðárkróki

 • Þök, rakaástand og mygla