Ferðalag um Ítalíu í vín og mat

Lýsing: Þeir sem hafa ferðast um Ítalíu hafa áttað sig á að ítalskur matur er mun fjölbreyttari en eingöngu pítsur og pasta, sem við þekkjum best. Hrísgrjón, maís og trufflur í norðurhluta landsins, korn,tómatar, pasta og afburðagott nautakjöt um miðbik landsins og sjávarfang og bragðmiklir réttir í suðurhluta Ítalíu. Ítölsku vínin eru jafn staðbundin, fjölbreytt og góð og maturinn. Á meðan þau Jón og Dominique fræða þátttakendur um ítölsk vín og matarmenningu munu bragðlaukarnir fylgja með í spennandi ferðalagi um þetta dásamlega land. Bornir verða fram 5 - 6 réttir og vín sem passa hverjum rétti. 

Leiðbeinandi: Jón Daníel Jónsson, matreiðslumeistari og Dominique Plédel Jónsson, vínsérfræðingur.

Hvar og hvenær: Í Farskólanum við Faxatorg föstudaginn 13. október kl. 19:00-22:00

Fjöldi: 12 þátttakendur.

Lengd: 3 klst.

Verð: 13.500 kr.

Til athugunar: Námskeiðið er í boði um allt Norðurland vestra.

Önnur námskeið

 • Albert eldar - ítölsk matargerð

 • Dyravarðanámskeið

 • Frá umsókn til atvinnu

 • HACCP - Námskeið

 • HSN - Bridge fyrir byrjendur og lengra komna

 • HSN - Fiskurinn

 • HSN - Office 365 m/Skype for business

 • HSN - Outlook og OneNote

 • HSN - Starfsmannasamtöl - starfsmenn

 • HSN - Taktu betri myndir!

 • HSN - Verkir og verkjameðferð

 • HSN - Vinnustund-kynning

 • HSN - Windows 10

 • Íslenska fyrir útlendinga 1 - byrjendur - Hvammstangi

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 3 - Blönduós

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Sauðárkrókur

 • Jóga - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Næringarfræði fyrir fróðleiksfúsa

 • Office 365 m/ Skype for business

 • OneNote og Outlook

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Pappamassanámskeið með Söru

 • Saumasmiðja - refilsaumur, svart- og hvítsaumur

 • Skrifstofuskólinn

 • Tálgun - fuglar og fígúrur

 • Vellíðan í vatni - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Verum ástfangin af lífinu

 • Víravirki - framhaldsnámskeið - byrjendur líka velkomnir

 • Viskínámskeið - ferðin til Speyside

 • Windows 10