Mósaík námskeið - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

Þátttakendur búa til mót sem síðan er steypt í. Steyptir verða pottar, vasar og kertastjakar sem hægt er að nota bæði inni og úti.  Munirnir sem steyptir verða eru síðan skreyttir með mósaík og málaðir.

Leiðbeinandi: Ásta Búadóttir, grunnskólakennari og myndlistarkona.

Hvar: Í Iðjunni á Sauðárkróki.

Hvenær: Á föstudögum. Nánari tímasetning ákveðin í samráði við þátttakendur.

Fjöldi þátttakenda: 5 - 6 þátttakendur.

Lengd: 6 klst. eða 3 skipti.

Verð: 11.500 kr.

Önnur námskeið

 • Að auka seiglu og stjórna eigin líðan

 • Betri nýting á folalda og hrossakjöti

 • Eldað án glútens – glútenlaust fæði

 • HSN - Fagenska fyrir heilbrigðisstarfsfólk

 • Íslenska 1 – Icelandic 1

 • Íslenska 2 – Icelandic 2

 • Íslenska 3 – Icelandic 3

 • Íslenska 4 – Icelandic 4

 • Konfektgerð

 • Matarsmiðja - Beint frá býli

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Ostagerð

 • Pate- og kæfugerð

 • Skagafjörður - Jafnréttismál í stjórnun, stefnumótun og opinberri stjórnsýslu á sveitarstjórnarstiginu

 • Skagafjörður - Konfektgerð

 • Skagafjörður - OneNote

 • Skrifstofunám

 • Smíðanámskeið með Atla - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Söltun og reyking

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Úrbeining á folaldi

 • Verkefnastjórnun fyrstu skrefin