Frá umsókn til atvinnu

Ert þú í atvinnuleit?

Lýsing: Þetta námskeið er hugsað fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref á atvinnumarkaðnum eða þá sem eru í atvinnuleit. Á þessu námskeiði verður farið yfir nokkur atriði sem mikilvægt er að hafa í huga í atvinnuleit. Farið verður í gerð ferilskrár; hvernig á að skrifa kynningarbréf, markvissa atvinnuleit og hvað gott er að hafa í huga fyrir atvinnuviðtöl.

Leiðbeinandi: Sandra Hilmarsdóttir, ráðgjafi.

Hvar: Á öllu Norðurlandi vestra.

Hvenær: Á haust 2017.

Fjöldi: 4 - 6 þátttakendur.

Lengd: 6 klukkustundir, þrjú skipti.

Verð: Þetta námskeið stendur fullorðnum til boða án endurgjalds.

 

Þegar lágmarksfjölda þátttakenda er náð verður dagsetning námskeiðsins ákveðin og haft samband við skráða þátttakendur.

Önnur námskeið

 • Andleg vellíðan í lífi og starfi

 • Bætt öndun og aukin súrefnisinntaka

 • Er ekki allt gott að frétta?

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • Heimilisfræði - heimshornaflakk

 • HSN - Office 365

 • HSN - OneNote

 • HSN - Vinnustund-kynning

 • Húnaþing vestra - Austurlensk matargerð - fyrir hópa á vinnustöðum

 • Húnaþing vestra - Excel námskeið

 • Húnaþing vestra - Samskipti á vinnustað - Einelti á áhif þess á starfsumhverfið

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Blönduós

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Skagafjörður - Núvitund

 • Skemmtibátapróf

 • Skrifstofuskólinn

 • Svæðisleiðsögn

 • Verum ástfangin af lífinu