Grunnatriði hjóla og hjólreiða!

Námskeiðið er opið öllum. Stéttarfélögin Sameyki, Kjölur, Samstaða, Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar bjóða félagsmönnum sínum á námskeið þeim að kostnaðarlausu.

Langar þig að fræðast meira um hjólið þitt og um hjólreiðar almennt?
Það eru mörg atriði sem gott og nauðsynlegt er að kunna í hjólreiðunum, sama á hvernig hjóli þú ert. Markmið námskeiðisins er að hjálpa þátttakendum að velja hjól, nota hjól, stilla hjól, hirða um hjól,  o.fl. Farið verður vítt og breytt um svið hjólreiða þannig að þátttakendur eigi auðveldara með að taka næsta skref í hjólamennsku.
 
Meðal þess sem farið verður yfir á námskeiðinu er:
• Tegundir hjóla / hjólreiða
• Hvað ber að hafa í huga við val á hjóli
• Reikna upp grunn stillingu á hjóli m.v. líkamsmælingar
• Staða líkamans á hjólinu og líkamsbeiting í mismunadi aðstæðum
• Umferðarreglur hjólreiða og hjólreiðar í hóp
• Notkun og uppbygging á gírum og bremsum
• Búnaður tengdur hjólreiðum
• Skipulagning hjólaleiða
• Reglulegt viðhald á hjóli
 
Námskeið sem hentar vel fyrir alla sem hjóla. Það gefur yfirsýn yfir heim hjólreiða og það eru ólík atriði og fræði sem þátttakendur geta nýtt sér úr námskeiðinu til að bæta færni sína og þekkingu á hjólreiðum.
 
Leiðbeinandi: Hjólreiðafélagið Drangey sér um kennslu.

Hvar og hvenær:
Sauðárkrókuri 5. maí kl. 17:00 - 20:00
Skagaströnd  7. maí kl. 16:00-19:00
Blönduósi 7. maí kl. 20:00-23:00
Hvammstanga 9. maí kl. 9:00-12:00

Lengd: 3 klst

Verð: 20.500 kr. Stéttarfélögin Aldan, Kjölur, Samstaða, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. Athugið að námskeiðið er öllum opið og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.

Önnur námskeið

 • Að setja mörk

 • Að varða veginn – Verður 2020 þitt besta ár?

 • Betri nýting á folalda og hrossakjöti

 • Eldað án glútens – glútenlaust fæði

 • Fluguhnýtingar - fyrir byrjendur og lengra komnar

 • HSN - Á eigin skinni

 • HSN - Hamingjan sanna

 • HSN - Mannlegi millistjórnandinn - Markviss stjórnendaþjálfun

 • HSN - Núvitund

 • HSN - Saga skráning - fjármögnunarmódelið

 • HSN - Sár og sárameðferð

 • HSN - Sigraður streituna

 • HSN - Skyndihjálp - 4 tíma

 • HSN - Skyndihjálp 12 klst

 • HSN - Þjónandi leiðsögn – námskeið fyrir leiðbeinendur (MENTORA)

 • Íslenska 1 – Icelandic 1

 • Íslenska 2 – Icelandic 2

 • Íslenska 3 – Icelandic 3

 • Líkamsbeiting

 • Markviss stjórnendaþjálfun

 • Matreiðslunámskeið – Miðausturlönd

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Örugg tjáning – betri samskipti

 • Ostagerð

 • Ræktun matjurta

 • Skagafjörður - Að setja mörk

 • Skagafjörður - Excel

 • Skagafjörður - Glóðir og guðaveigar

 • Skagafjörður - Jafnréttismál í stjórnun, stefnumótun og opinberri stjórnsýslu á sveitarstjórnarstiginu

 • Skagafjörður - Styrkleikar í lífi og starfi

 • Skrifstofuskólinn

 • Smíðanámskeið með Atla - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Styrkleikar í lífi og starfi

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Umhirða dráttavéla og annarra tækja til bæja og sveita

 • Upplýsinga- og skjalastjórn hjá skipulagsheildum

 • Viskínámskeið - sögustund