HACCP - Námskeið

Lýsing: Fjallað er um HACCP gæðakerfi, undirbúning og innleiðingu, fyrstu skrefin, hættugreiningu og ákvörðun mikilvægra eftirlitsstaða.

Leiðbeinandi: Klemenz Sæmundsson, kennari við Fisktækniskóla Íslands.

Hvar: Á Sauðárkrók í Farskólanum við Faxatorg.

Hvenær: Vor 2018

Fjöldi: 8-12 þátttakendur

Lengd: Samtals 20 klst., 2 dagar.

Verð: 60.000 kr. 

 

Önnur námskeið