Heit- og kaldreyking á fiski, kjöti og villibráð

Lýsing: Farið verður yfir muninn á heit og kaldreykingu og þeim undirbúningi sem hvor aðferð kallar á. Prófað verður að reykja fisk, kjöt og villibráð. Einnig verður farið yfir mismunsndi útbúnað og aðferðir við að heitreykja.
Leiðbeinandi: Þórhildur M. Jónsdóttir. 
Fjöldi: 10 þátttakendur
Lengd: 4 klst.
Hvar og hvenær: 24.október kl. 13:00 - 17:00 í Vörusmiðjunni á Skagaströnd

Verð: 15.900 kr.

Önnur námskeið

  • Betri nýting á folalda og hrossakjöti

  • Fars, pylsu og bjúgnagerð

  • Hrápylsugerð

  • Ostagerð

  • Pate- og kæfugerð

  • Söltun og reyking

  • Úrbeining á folaldi

  • Úrbeining á kind

  • Þurrka og grafa