Hreyfiseðill

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Markmið: Upplýsa heilbrigðisstarfsmenn um fyrir hverja hreyfiseðill er, hverjir ávísa í hreyfiseðil, hvernig hreyfiseðill virkar og hver ávinningurinn er.  

Hreyfing er mikilvægur hluti af meðferð við mörgum algengum sjúkdómum svo sem sykursýki, háþrýstingi, þunglyndi, kvíða, verkjum, ofþyngd eða öðrum lífstílstengdum vandamálum. Telji læknar eða aðrir heilbrigðisstarfsmenn að hreyfing ætti að vera hluti af meðferð við sjúkdómi viðkomandi er vísað til hreyfistjóra sem setur upp markmið og hreyfiáætlun fyrir viðkomandi.

 Leiðbeinandi: Fanney Ísfold Karlsdóttir, yfirsjúkraþjálfari HSN Sauðárkróki.

Hvar og hvenær: 8.september. 12:00-12:30. Vefnámskeið

Önnur námskeið

 • Að stíga ölduna – aðlögunarhæfni til framtíðar

 • Að þurrka og grafa kjöt

 • Betri nýting á folalda og hrossakjöti

 • Betri skilningur og bætt samskipti

 • Ertu jákvæður leiðtogi í lífi og starfi? - Vefnámskeið

 • Fars, pylsu og bjúgnagerð

 • Gæðin úr eigin garði - Vefnámskeið

 • Hádegishugleiðsla

 • Hádegisjóga

 • Hamingjan sanna - Vefnámskeið

 • Heimahjúkrun, aðferðir til að takast á við depurð og þunglyndi

 • Heit- og kaldreyking á fiski, kjöti og villibráð

 • Hjúkrunarmóttaka

 • Hnífar og hnífabrýningar

 • Hrápylsugerð

 • ILS - Sérhæfð endurlífgun 1

 • Íslenska 1 – Icelandic 1

 • Íslenska 2 – Icelandic 2

 • Íslenska 3 – Icelandic 3

 • Íslenska 4 – Icelandic 4

 • Jóla - eftirréttir

 • Matur frá Miðjarðahafinu

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Nútímastjórnun og yfirsýn

 • Öldrunarsjúkdómar

 • Ostagerð

 • Pate- og kæfugerð

 • Sálræn áföll

 • Sár og sárameðferð

 • Skagafjörður - Excel

 • Skagafjörður - Gæði úr eigin garði - 90 mín vefnámskeið

 • Skagafjörður - Jafnréttismál í stjórnun, stefnumótun og opinberri stjórnsýslu á sveitarstjórnarstiginu - Námskeið fyrir stjórnendur

 • Skagafjörður - Matur frá Miðjarðahafinu

 • Skagafjörður - Nútímastjórnun og yfirsýn

 • Skagafjörður - Skjalastjórnun: rekjanleiki, verklag og ábyrgð

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Skynidhjálp 12 klst

 • Skjalastjórnun: rekjanleiki, verklag og ábyrgð

 • Sögun og niðurhlutun á lambaskrokk

 • Söltun og reyking

 • Úrbeining á folaldi

 • Úrbeining á kind

 • Val á Skíðum og umhirða.