HSN - Garðrækt, garðahönnun, lifandi jarðvegur og ræktun matjurta

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Upplífgandi námskeið þar sem fjallað er um lifandi jarðveg og árangur í ræktun. Komið inná 

lausnir og praktísk ráð í garðrækt, garðahönnun og matjurtar- og kryddrækt. Kennt með myndrænum hætti og í lok fyrirlestursins er sýnd sáning nokkurra matjurta- og kryddtegunda. Nemendur fá glærur útprentaðar og nokkur blöð af Sumarhúsinu og garðinum með fróðlegum greinum.

Leiðbeinandi: Auður Ottesen garðyrkjufræðingur.

Staður og dagsetning:

Sauðárkrókur, Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), þriðjudaginn 26. mars kl. 13:00-16:00

Önnur námskeið