HSN - Grundvallaratriði alvarlegra geðrænna kvilla

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN)

Tilgangur námskeiðsins er í aðalatriðum sá að nemandinn kynnist grundvallarhugmyndum, einkennum og helstu aðferðum sem notaðar eru í samskiptum við þá sem kljást við alvarlegan og langvinnan geðrænan vanda og áfengis og vímuefnavanda .

Að námskeiði loknu skal nemandi:
• geta útskýrt þá hugmyndafræði sem lögð er til grundvallar samskiptum við notendur geðheilbrigðisþjónustunnar og aðstandendur þeirra og þær aðferðir og eiginleika sem leggja ber áherslu á varðandi tjáskipti og meðferðarsamband í því samhengi.
• geta útskýrt flokkun og einkenni helstu geðrænna raskana sem geta flokkast sem alvarlegur og langvinnur geðrænn vandi og áfengis og vímuefnavandi
• geta gert grein fyrir helstu íhlutunum, meðferðarleiðum og meðferðarformum sem notuð eru í tengslum við ofangreinda kvilla

Leiðbeinandi:
Gísli Kort Kristófersson, Dósent.

Lengd:
Námskeiðið er 3 klst. að lengd.

Hvar og hvenær:
Blönduós 22.október kl 13:00-16:00
Sauðárkrókur 24.október kl 13:00-16:00

Akureyri 21.október kl 13:00-16:00
Húsavík 23.október kl 13:00-16:00
Siglufjörður 25.október kl 13:00-16:00

Önnur námskeið

 • Allt um office 365 - verkfæri og möguleikar

 • Árangursrík samskipti

 • Að auka seiglu og stjórna eigin líðan

 • Að þurrka og grafa kjöt

 • Betri nýting á folalda og hrossakjöti

 • Eldað án glútens – glútenlaust fæði

 • Fars, pylsu og bjúgnagerð

 • Heit- og kaldreyking á fiski, kjöti og villibráð

 • Hrápylsugerð

 • HSN - Fagenska fyrir heilbrigðisstarfsfólk

 • HSN - Samskipti á vinnustöðum

 • HSN - Streitu-, tíma- og orkustjórnun

 • Íslenska 1 – Icelandic 1

 • Íslenska 2 – Icelandic 2

 • Íslenska 3 – Icelandic 3

 • Íslenska 4 – Icelandic 4

 • Konfektgerð

 • Listin að breyta hverju sem er

 • Matarsmiðja - Beint frá býli

 • Meðlæti með öllum mat

 • Mósaík námskeið - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Ostagerð

 • Pate- og kæfugerð

 • Skagafjörður - Jólakonfektgerð

 • Skagafjörður - OneNote

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Streitu-, tíma- og orkustjórnun

 • Skrifstofunám

 • Smíðanámskeið með Atla - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Söltun og reyking

 • Tölvuöryggi

 • Tölvuöryggi (í samstarfi við stéttarfélög)

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Umhirða dráttavéla og annarra tækja til bæja og sveita

 • Úrbeining á folaldi

 • Úrbeining á kind

 • Verkefnastjórnun fyrstu skrefin

 • Viskínámskeið - „Keisarinn og kaupmennirnir“