HSN - Hafðu áhrif á eigið líf

Námskeið fyrir starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Norðurlands

Lýsing: Fyrirlestur og verkefni út frá þessum vangaveltum: 

Hvaða er farsæld og vellíðan í starfi og hvernig get ég eflt hana?

Synda fiskar alltaf með straumnum? 

Hverju veitum við athygli?

Hvað eru möguleikar og val?

Púff … markmið… Er eitthvað vit í þeim?  

Hvernig virkar markþjálfun? 

Verkefnin eru einstaklings miðuð og enginn kvöð að tjá sig umfram það sem hver vill í umræðum J  

Ávinningur:

Aukin meðvitund um eigið ágæti og möguleika.

Fróðleikur, hvatning og vonandi stöku bros J 

Umsagnir frá fyrri fyrirlestrum:

Flott skipulagður fyrirlestur. Svo einlæg og smitandi.

Mjög fróðlegt að hlusta. Kveiktir í mér og gafst mikið af þér.

Tek með mér hugmyndir og von til að breyta.

Gaman og hvetjandi að heyra um þína reynslu og breyskleika

Leiðbeinandi: Sigríður Ólafsdóttir, markþjálfi.

Hvar og hvenær: 

7. maí kl. 13:00-16:00 Blönduós

7. maí kl. 17:30-20:30 Sauðárkrókur

Lengd: 3 klst.

Önnur námskeið

 • Andleg vellíðan í lífi og starfi

 • Borðum okkur til betri heilsu

 • Bætt öndun og aukin súrefnissinntaka

 • Er ekki allt gott að frétta?

 • Excel námskeið

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • Frá umsókn til atvinnu

 • Google - SKYPE námskeið

 • HACCP - Námskeið

 • Hafðu trú á eigin getu - gott sjálfstraust er lykill að velgengni

 • Heimilisfræði - heimshornaflakk

 • HSN - Gæðahandbók og innri vefur

 • HSN - ILS - Sérhæfð endurlífgun

 • HSN - InterRAI-mat - vinnusmiðjur

 • HSN - Jóga

 • HSN - Office 365

 • HSN - OneNote

 • HSN - Skyndihjálp - 4 tíma námskeið

 • HSN - Skyndihjálp 12 klst

 • HSN - Svefn og svefnvenjur

 • HSN - Vinnustund-kynning

 • HSN - Viðverusamtalið - stjórnendur

 • HSN - Þjónandi leiðsögn - leiðbeinandanámskeið - öldrunarþjónusta

 • Húnaþing vestra - Samskipti á vinnustað - Einelti á áhif þess á starfsumhverfið

 • Hversu mikilvæg er heilbrigð þarmaflóra?

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Hvammstangi

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 3 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Blönduós

 • Íslenskar lækningajurtir

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Myndlist

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Sefur barnið þitt nóg?

 • Skagafjörður - Er ekki allt gott að frétta?

 • Skagafjörður - Núvitund

 • Skagafjörður - OneNote sem verkstjórnunartæki og fleira

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Skynidhjálp 12 klst

 • Skemmtibátapróf

 • Skrifstofuskólinn

 • Smyrslanámskeið - viltu gera þín eigin smyrsl

 • Svæðisleiðsögn

 • Tónlist

 • Verum ástfangin af lífinu

 • Viltu verða öflugri starfsmaður?

 • Viskínámskeið á Blönduósi

 • Viskínámskeið á Sauðárkróki

 • Þök, rakaástand og mygla