HSN - Hamingjan sanna

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Flest okkar vilja öðlast hamingju og þá vellíðan sem henni fylgir. En hver eru vísindin á bakvið hamingju og hvernig öðlumst við hana?

Í hverju felst hamingjan? Hvað er það sem skilgreinir hana og þann sem er hamingjusamur. Hvernig getum við öðlast hamingju og þá vellíðan sem henni fylgir? Farið er yfir góð ráð og leiðir til að láta sér líða vel og vísindin á bak við hamingju.

Fyrirlesari: Teitur Guðmundsson, læknir hjá Heilsuvernd.

Tímalengd: 45 mín

Hvar og hvenær:

Fjarkennt í gegnum Teams þriðjudaginn 24. mars kl. 12:15 - 13:00.

 

Skráning fer fram hér hjá Þekkingarneti Þingeyinga

Önnur námskeið