HSN - InterRAI-mat - vinnusmiðjur

Námskeið fyrir starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Norðurlands

Lýsing: Heildrænt hjúkrunarheimilismat - InterRAI MDS 2.0 mat 

Metur heilsufar, færni og hjúkrunarþarfir einstaklinga sem búa á öldrunarstofnunum

FORSENDUR FYRIR ÞÁTTTÖKU:

Fyrir námskeiðið þurfa þátttakendur að hafa horft á sjö stutt kennslumyndbönd um Heildrænt hjúkrunarheimilismat á heimasíðu Embættis landlæknis (slóð: https://www.landlaeknir.is/gaedi-og-eftirlit/heilbrigdisthjonusta/rafraen-sjukraskra/heildraent-hjukrunarheimilismat/). Þeir sem ekki ná að horfa á myndböndin eru beðnir að koma ekki á vinnusmiðjuna því þeir munu ekki geta nýtt sér þær. Hvert kennslumyndband er frá 3-17 mínútur og samtals eru myndböndin 80 mínútur. 

Vinnusmiðja um interRAI-mat (Efni: Þátttakendur fá sögur af öldruðum einstaklingum og gera mat í 2-3 manna hópum. Síðan er farið yfir hvað eru rétt svör og vafamál rædd.)

Vinnusmiðja um interRAI-mat

Undirstaða interRAI-mats, tímamælingar, RUG flokkunarkerfi, þyngdarstuðull og greiðslur til hjúkrunarheimila. (Efni: Farið er yfir grunnin að mælitækinu, af hverju passar það fyrir okkur á Íslandi, hvað liggur á bakvið þyngdarflokkana og þyngdarstuðulinn, kostir og gallar. Hvaða gagn er af þvi að tengja RAI við greiðslur til hjúkrunarheimili, kostir og gallar.)

Gæðavísar og mælingar í hjúkrun (Efni: Hvernig eru gæðavísar reiknaðir út og hvernig er grunnurinn að gæðaviðmiðunum. Er gagn af gæðavísum erlendis og á Íslandi.)

Gæðavísar og umbótastarf á hjúkrunarheimilum (Efni: hvernig fer maður að því að vinna umbótavinnu með gæðavísum og meðferðarleiðbeiningum á hjúkrunarheimilum. Hefur það borið einhvern árangur hjá öðrum? Hvernig skipuleggur maður svoleiðis vinnu?)

Meðferðarleiðbeiningar fyrir viðfangsefni í RAI-mati (Efni: Hvað er á bakvið viðfangsefnin og hvernig notar maður meðferðarleiðbeiningarnar? Umræður og samantekt)

Leiðbeinandi: Ingibjörg Hjaltadóttir, sérfræðingur í öldrunarhjúkrun á Landspítala 

og dósent við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands

Hvar og hvenær: 20. mars kl. 10:00-15:30 á Sauðárkrók

Önnur námskeið

 • Andleg vellíðan í lífi og starfi

 • Borðum okkur til betri heilsu

 • Bætt öndun og aukin súrefnissinntaka

 • Er ekki allt gott að frétta?

 • Excel námskeið

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • Frá umsókn til atvinnu

 • Google - SKYPE námskeið

 • HACCP - Námskeið

 • Hafðu trú á eigin getu - gott sjálfstraust er lykill að velgengni

 • Heimilisfræði - heimshornaflakk

 • HSN - Gæðahandbók og innri vefur

 • HSN - Hafðu áhrif á eigið líf

 • HSN - ILS - Sérhæfð endurlífgun

 • HSN - Jóga

 • HSN - Office 365

 • HSN - OneNote

 • HSN - Skyndihjálp - 4 tíma námskeið

 • HSN - Skyndihjálp 12 klst

 • HSN - Svefn og svefnvenjur

 • HSN - Vinnustund-kynning

 • HSN - Viðverusamtalið - stjórnendur

 • HSN - Þjónandi leiðsögn - leiðbeinandanámskeið - öldrunarþjónusta

 • Húnaþing vestra - Samskipti á vinnustað - Einelti á áhif þess á starfsumhverfið

 • Hversu mikilvæg er heilbrigð þarmaflóra?

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Hvammstangi

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 3 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Blönduós

 • Íslenskar lækningajurtir

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Myndlist

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Sefur barnið þitt nóg?

 • Skagafjörður - Er ekki allt gott að frétta?

 • Skagafjörður - Núvitund

 • Skagafjörður - OneNote sem verkstjórnunartæki og fleira

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Skynidhjálp 12 klst

 • Skemmtibátapróf

 • Skrifstofuskólinn

 • Smyrslanámskeið - viltu gera þín eigin smyrsl

 • Svæðisleiðsögn

 • Tónlist

 • Verum ástfangin af lífinu

 • Viltu verða öflugri starfsmaður?

 • Viskínámskeið á Blönduósi

 • Viskínámskeið á Sauðárkróki

 • Þök, rakaástand og mygla