HSN - Líknar og lífslokameðferð

Námskeið fyrir starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN)

Bætt umönnun og meðferð sjúklinga á síðasta ári lífs - líknar-og lífslokameðferð. 

Á þessu námskeiði verða m.a. kynntar þær klínískur leiðbeiningar sem til eru um líknarmeðferð, umræða tekin um samskipti við sjúklinga og aðstandendur,  umfjöllun um nokkur algeng einkenni og meðferð þeirra sem og greining og meðferð deyjandi sjúklinga.

Leiðbeinendur:

Arna Dögg Einarsdóttir, líknarlæknir, líknardeild Landspítala 

Kristín Lára Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, líknarráðgjafarteymi Landspítala 

Svandís Íris Hálfdánardóttir, sérfræðingur í líknarhjúkrun, líknardeild Landspítala.

Hvar og hvenær: Í fundarherbergi HSN á Sauðárkróki 18. október kl. 10:30-15:30.

Önnur námskeið

 • Álag, streita og kulnun

 • Allt um Google

 • Boðið til veislu - smáréttir - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Fars, pylsu og bjúgnagerð

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • Hrápylsugerð

 • HSN - Click Sense

 • HSN - Gæðahandbók og innri vefur

 • HSN - Konfektgerð

 • HSN - RAI Homecare

 • HSN - Saga skráning

 • HSN - Starfslokanámskeið

 • HSN - Vinnustund

 • Húsgagnasmíði með yfirborðsfræsara

 • Íslenska fyrir útlendinga 1

 • Íslenska fyrir útlendinga 2

 • Íslenska fyrir útlendinga 3

 • Íslenska fyrir útlendinga 4

 • Komdu að synda - Fullorðinsfræðsla fatlaðra vorönn 2019

 • Langar þig að vera óstöðvandi?

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Skynidhjálp 12 klst

 • Skemmtibátapróf

 • Skjánotkun barna og unglinga ... og okkar hinna! - FRÍR FYRIRLESTUR

 • Skrifstofuskólinn

 • Smíðanámskeið með Atla - vor 2019 - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Söltun og reyking

 • Starfslokanámskeið

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Úrbeining á kind

 • Viskí námskeið – Vetur , sumar, vor og haust

 • Zumba - dansnámskeið - Fullorðinsfræðsla fatlaðra vorönn 2019

 • Þurrka og grafa