HSN - Sigraðu sjálfan þig

Námskeið fyrir starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN)

Megintilgangur vinnustofunnar er að þátttakendur læri hvernig viðhorf þeirra hafa áhrif á hegðun og vinnumenningu, hvernig hægt er að velja sér viðhorf, tileinka sér umburðarlyndi og styrkja með því liðsheildina. 

Efnistök: 

Sjálfstraust vs. Sjálfsvirðing 

• Þátttakendur læra að skilja hvernig sjálfstraust er birtingamynd sjálfsvirðingar og hvernig hægt er að efla sjálfstraustið með því að standa við litlu loforðin gangvart sjálfum sér. 

Tilfinningagreind 

• Greind kemur þér í gengum skóla – tilfinningagreind kemur þér í gegnum lífið. Þátttakendur læra um lykilþætti tilfinningagreindar og hvernig hægt er að vinna markvisst í þeim þáttum í þeim tilgangi að efla bæði sjálfsþekkingargreind og samskiptagreind. 

Heildarhugsun 

• Útskýrð eru lykilatriði heildarhugsunar og hvernig hægt er að beita heildarhugsun til að ná meiri og betri árangri í hverju því sem maður tekur sér fyrir hendur. 

Leikvöllur samskipta 

• Farið er í mikilvægi þess að leikvöllur samskipta sé stækkaður á kostnað blinda og falda svæðisins, þess sem maður felur og ekki sér sjálfur. Því stærri sem leikvöllurinn er í samskiptum vinnufélaga, því betri verða tengslin og mórallinn á vinnustaðnum. 

Leiðbeinandi: Ingvar Jónsson. 

Staðsetning og dagar: 

HSN Blönduósi 10. október kl. 9:30- 11:30. 

HSN Sauðárkróki 10. október kl. 13:30- 15:30. 

Önnur námskeið

 • Boðið til veislu - smáréttir - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Fars, pylsu og bjúgnagerð

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • Heimilisfræði - heimshornaflakk

 • Heitreyking og reyking á villibráð

 • Hrápylsugerð

 • HSN - Click Sense

 • HSN - Gæðahandbók og innri vefur

 • HSN - Konfektgerð

 • HSN - Líknar og lífslokameðferð

 • HSN - RAI Homecare

 • HSN - Saga skráning

 • HSN - Starfslokanámskeið

 • HSN - Vinnustund

 • HSN - Þjónandi leiðsögn - grunnnámskeið - öldrunarþjónusta

 • Húsgagnasmíði með yfirborðsfræsara

 • Íslenska fyrir útlendinga 1

 • Íslenska fyrir útlendinga 2

 • Íslenska fyrir útlendinga 3

 • Íslenska fyrir útlendinga 4

 • Komdu að synda - Fullorðinsfræðsla fatlaðra vorönn 2019

 • Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú - Hefst 30. ágúst

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Pate- og kæfugerð

 • Sigraðu sjálfan þig

 • Skagafjörður - Að veita framúrskarandi þjónustu

 • Skagafjörður - Erfið starfsmannamál

 • Skagafjörður - Sigraðu sjálfan þig

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Skynidhjálp 12 klst

 • Skemmtibátapróf

 • Skrifstofuskólinn

 • Smíðanámskeið með Atla - vor 2019 - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Söltun og reyking

 • Starfslokanámskeið

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Úrbeining á kind

 • Vinyl prentun á efni/textíl

 • Viskí námskeið – Vetur , sumar, vor og haust

 • Zumba - dansnámskeið - Fullorðinsfræðsla fatlaðra vorönn 2019

 • Þurrka og grafa