HSN - Sigraður streituna

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Farið verður yfir muninn á streitu, kulnun og sjúklegri streitu? Þá verður þátttakendum gefin verkfæri til að greina streitu og kenndar rannsakaðar aðferðir henni til forvarnar og úrlausna. Greinarmunur verður gerður á því hvar ábyrgð starfsmanna liggur og hvernig starfsfólk getur aukið afköst sín án þess að auka við streituna. Fjallað verður um samskipti sem stuðla að vellíðan á vinnustað og koma í veg fyrir streitu. Að lokum verður stutt kynning á starfsemi Streitumóttökunnar.

Dæmi um algengar spurningar sem svarað verður á námskeiðinu:

Hvers vegna er streita og kulnun orðin svona algeng í dag?
• Hver er munurinn á streitu og kulnun?
• Hvort er um að ræða ástand eða sjúkdóm?
• Hvar liggur ábyrgð starfsmanna vs. stjórnenda?
• Með hvaða hætti næ ég að blómstra í starfi?
• Hvað segja nýjustu rannsóknir?
• Á streittur einstaklingur afturgengt á vinnumarkaðinn?
• Hverjir eru mest útsettir fyrir streitunni?
 
Hádegiserindi haldið á SKYPE - 30 mín.
Föstudaginn 20. mars frá kl. 12:15-12:45.

Leiðbeinandi: Helga Hrönn Óladóttir

 

Skráning hjá SÍMEY

Önnur námskeið

 • Að setja mörk

 • Að varða veginn – Verður 2020 þitt besta ár?

 • Betri nýting á folalda og hrossakjöti

 • Eldað án glútens – glútenlaust fæði

 • Fluguhnýtingar - fyrir byrjendur og lengra komnar

 • Grunnatriði hjóla og hjólreiða!

 • HSN - Á eigin skinni

 • HSN - Hamingjan sanna

 • HSN - Mannlegi millistjórnandinn - Markviss stjórnendaþjálfun

 • HSN - Núvitund

 • HSN - Saga skráning - fjármögnunarmódelið

 • HSN - Sár og sárameðferð

 • HSN - Skyndihjálp - 4 tíma

 • HSN - Skyndihjálp 12 klst

 • HSN - Þjónandi leiðsögn – námskeið fyrir leiðbeinendur (MENTORA)

 • Íslenska 1 – Icelandic 1

 • Íslenska 2 – Icelandic 2

 • Íslenska 3 – Icelandic 3

 • Líkamsbeiting

 • Markviss stjórnendaþjálfun

 • Matreiðslunámskeið – Miðausturlönd

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Örugg tjáning – betri samskipti

 • Ostagerð

 • Ræktun matjurta

 • Skagafjörður - Að setja mörk

 • Skagafjörður - Excel

 • Skagafjörður - Glóðir og guðaveigar

 • Skagafjörður - Jafnréttismál í stjórnun, stefnumótun og opinberri stjórnsýslu á sveitarstjórnarstiginu

 • Skagafjörður - Styrkleikar í lífi og starfi

 • Skrifstofuskólinn

 • Smíðanámskeið með Atla - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Styrkleikar í lífi og starfi

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Umhirða dráttavéla og annarra tækja til bæja og sveita

 • Upplýsinga- og skjalastjórn hjá skipulagsheildum

 • Viskínámskeið - sögustund