Húnaþing vestra - Austurlensk matargerð - fyrir hópa á vinnustöðum

Námskeið fyrir starfsfólk Húnaþings vestra. Námskeiðið er hluti af fræðsluáætlun sveitarfélagsins og er starfsmönnum að kostnaðarlausu.

Lýsing: Námskeiðið er ætlað fyrir vinnustaði til að koma saman eina kvöldstund og elda austurlenskan mat.

Hvar: Í skólaeldhúsi grunnskóla Húnaþings vestra

Hvenær: Um leið og vinnustaðir hafa skráð sig.

Önnur námskeið

 • Andleg vellíðan í lífi og starfi

 • Er ekki allt gott að frétta?

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • Heimilisfræði - heimshornaflakk

 • Húnaþing vestra - Excel námskeið

 • Húnaþing vestra - Samskipti á vinnustað - Einelti á áhif þess á starfsumhverfið

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Blönduós

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Skemmtibátapróf

 • Skrifstofuskólinn

 • Svæðisleiðsögn