Húnaþing vestra - Samskipti á vinnustað - Einelti á áhif þess á starfsumhverfið

Námskeið fyrir starfsfólk Húnaþings vestra. Námskeiðið er hluti af fræðsluáætlun sveitarfélagsins og er starfsmönnum að kostnaðarlausu.

Lýsing: Við sem fólk erum nær stöðugt í samskiptum við annað fólk, sum samskipti eru einföld og önnur flóknari og því er mikilvægt að huga að því hvernig samskipti okkar eru. Jákvæð samskipti á vinnustað eru sögð grundvöllur árangurs og þess að upplifa vellíðan í starfi.  

 Á þessu námskeiði er ætlunin að fjalla um og skoða samskipti og birtingarmyndir samskipta.  Fyrirlestur, verkefni og umræður út frá …   • Hvað er samskiptafærni? • Hvað einkennir góð eða slæm samskipti? • Hvernig samskipti viljum við? • Getum við breytt einhverju í samskiptum okkar? • Einelti  Skilgreiningar  Birtingarmynd   Áhrif á starfsumhverfið  Hvaða ráð eru til að sporna gegn einelti 

Verkefni eru einstaklings miðuð og enginn kvöð að tjá sig umfram það sem hver vill í umræðum. 

Ávinningur: 

Aukin meðvitund um eðli og áhrif samskipta. Þekking á leiðum til að efla og auka gæði samskipta Fróðleikur, hvatning og vonandi stöku bros ☺  

Leiðbeinandi: Sigríður Ólafsdóttir ACC Markþjálfi/Ráðgjafi

Hvar og hvenær:

1. námskeið 14. mars kl. 13:00-16:00 

2. námskeið 14. mars kl. 17:00-20:00

Önnur námskeið

 • Andleg vellíðan í lífi og starfi

 • Borðum okkur til betri heilsu

 • Bætt öndun og aukin súrefnissinntaka

 • Er ekki allt gott að frétta?

 • Excel námskeið

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • Frá umsókn til atvinnu

 • Google - SKYPE námskeið

 • HACCP - Námskeið

 • Hafðu trú á eigin getu - gott sjálfstraust er lykill að velgengni

 • Heimilisfræði - heimshornaflakk

 • HSN - Gæðahandbók og innri vefur

 • HSN - Hafðu áhrif á eigið líf

 • HSN - ILS - Sérhæfð endurlífgun

 • HSN - InterRAI-mat - vinnusmiðjur

 • HSN - Jóga

 • HSN - Office 365

 • HSN - OneNote

 • HSN - Skyndihjálp - 4 tíma námskeið

 • HSN - Skyndihjálp 12 klst

 • HSN - Svefn og svefnvenjur

 • HSN - Vinnustund-kynning

 • HSN - Viðverusamtalið - stjórnendur

 • HSN - Þjónandi leiðsögn - leiðbeinandanámskeið - öldrunarþjónusta

 • Hversu mikilvæg er heilbrigð þarmaflóra?

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Hvammstangi

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 3 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Blönduós

 • Íslenskar lækningajurtir

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Myndlist

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Sefur barnið þitt nóg?

 • Skagafjörður - Er ekki allt gott að frétta?

 • Skagafjörður - Núvitund

 • Skagafjörður - OneNote sem verkstjórnunartæki og fleira

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Skynidhjálp 12 klst

 • Skemmtibátapróf

 • Skrifstofuskólinn

 • Smyrslanámskeið - viltu gera þín eigin smyrsl

 • Svæðisleiðsögn

 • Tónlist

 • Verum ástfangin af lífinu

 • Viltu verða öflugri starfsmaður?

 • Viskínámskeið á Blönduósi

 • Viskínámskeið á Sauðárkróki

 • Þök, rakaástand og mygla