Húsgagnasmíði með yfirborðsfræsara

Karitas kennir hvað þarf til að koma hugmynd í framkvæmd. Þú smíðar lítið húsgagn út frá fyrirfram gefnum hugmyndum sem þú síðan aðlagar að þínum eigin smekk. Þú færir hugmyndina þína yfir í tölvutækt form og þaðan fer hún yfir í fræsarann. Þú smíðar einn hlut sem þú síðan tekur með þér heim. 

Leiðbeinandi: Karitas Björnsdóttir, meistari í húsgagnasmíði og verkefnastjóri FabLabsins á Sauðárkróki.

Hvar: Í Verknámshúsi FNV á Sauðárkróki. 

Hvenær: 29. og 31. október og 1. nóvember, klukkan 19:00 – 22:00.  

Fjöldi: Hámark 6 þátttakendur. 

Lengd: 9 klukkustundir

Verð: 29.500 kr. (Því miður var verð námskeiðsins í Námsvísinum ekki rétt og er rétta verð námskeiðsins hér).

Til athugunar: Efnisgjald er innifalið. Þátttakendur eru hvattir til að skoða rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.  

Önnur námskeið

 • Álag, streita og kulnun

 • Allt um Google

 • Boðið til veislu - smáréttir - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Fars, pylsu og bjúgnagerð

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • Hrápylsugerð

 • HSN - Click Sense

 • HSN - Gæðahandbók og innri vefur

 • HSN - Konfektgerð

 • HSN - Líknar og lífslokameðferð

 • HSN - RAI Homecare

 • HSN - Saga skráning

 • HSN - Starfslokanámskeið

 • HSN - Vinnustund

 • Íslenska fyrir útlendinga 1

 • Íslenska fyrir útlendinga 2

 • Íslenska fyrir útlendinga 3

 • Íslenska fyrir útlendinga 4

 • Komdu að synda - Fullorðinsfræðsla fatlaðra vorönn 2019

 • Langar þig að vera óstöðvandi?

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Skynidhjálp 12 klst

 • Skemmtibátapróf

 • Skjánotkun barna og unglinga ... og okkar hinna! - FRÍR FYRIRLESTUR

 • Skrifstofuskólinn

 • Smíðanámskeið með Atla - vor 2019 - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Söltun og reyking

 • Starfslokanámskeið

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Úrbeining á kind

 • Viskí námskeið – Vetur , sumar, vor og haust

 • Zumba - dansnámskeið - Fullorðinsfræðsla fatlaðra vorönn 2019

 • Þurrka og grafa