Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

Í Íslensku fyrir útlendinga er boðið upp á þrjú þyngdarstig. Á öllum stigum er lögð mikil áhersla á talað mál.

Lýsing: Í Íslensku fyrir útlendinga er boðið upp á þrjú þyngdarstig. Á öllum stigum er lögð mikil áhersla á talað mál. Emphasis on spoken Icelandic. Texts for beginners and the topics deal with the daily life in the community and Iceland. Three levels: Level 1 (60 lessons) is for complete beginners. Level 2 (60 lessons) and level 3 (60 lessons) are for more advanced students. Level 3 includes Icelandic grammar.

Hvar: Á Hvammstanga, Blönduósi og Sauðárkróki.

Hvenær: Hefst þegar nægri þátttöku verður náð / When sufficient participation has reached.

Fjöldi: Gert er ráð fyrir 10 þátttakendum / Assumed 10 participants

Lengd: 40 klst. (60 kest.).

Verð: 39.500 kr.

Til Athugunar: Athugið með styrki stéttarfélaga, þeir eru oftast 75% af þátttökugjaldi. 

Please note that the Union´s grant could cover a part of course fee/rate; usually 75%. 

Związki zawodowe dofinansowują kursy, najczęściej 75 % kosztów, ale po ukończeniu kursu. 

Önnur námskeið