Íslenska fyrir útlendinga 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum í íslensku

Lýsing: Unnið með þætti sem tengjast daglegu lífi og starfi einstaklingsins til að auka orðaforða nemanda. Lögð er áhersla á að nemendur geti gert sig skiljanlega og tekið þátt í einföldum samræðum um dagleg málefni.

This is a course for beginners where students learn the Icelandic alphabet, pronunciation and basic vocabulary. Students practice speaking, understanding, reading and writing basic sentences through diverse learning methods.

Hvar: Á Norðurlandi vestra. Sauðárkróki, Blönduósi og Hvammstanga.

Hvenær: Kennt tvo daga í viku 2 klst í hvert sinn - í 10 vikur.

Á Sauðárkróki; hefst 11. mars 2019. Kennt mánudaga og fimmtudaga kl. 17:30 - 19:50. Kennari: Kristín Guðbjörg Snæland.

Nánari upplýsingar á farskolinn@remove-this.farskolinn.is eða í síma 4556010

Fjöldi: 10 þátttakendur.

Lengd: 40 klst.

Verð: 43.800 kr.

Til athugunar: Námsgögn eru innifalin í námskeiðsverði. 

Athugið með styrki stéttarfélaga, þeir eru oftast 75% af þátttökugjaldi. 

Please note that the Union´s grant could cover a part of course fee/rate; usually 75%. 

Związki zawodowe dofinansowują kursy, najczęściej 75 % kosztów, ale po ukończeniu kursu. 

Önnur námskeið