Komdu að synda - Fullorðinsfræðsla fatlaðra vorönn 2019

Lýsing: Á þessu námskeiði er lögð áhersla á að þú syndir ákveðna vegalengd með þinni aðferð. Markmiðið er að þú munir að loknu námskeiði stunda sund reglulega þér til heilsubótar. Í upphafi námskeiðs setiur þú þér markmið í samráði við þjálfara.

Leiðbeinandi: Karl Lúðvíksson.

Hvar: Á Sauðárkróki eða þar sem áhugi er fyrir hendi.

Hvenær: Á vorönn 2019.

Fjöldi: 6 þátttakendur.

Lengd: 15 kest. eða 10 klst.

Verð: 13.400 kr.

Til athugunar: Þetta námskeið er fyrir þá sem geta synt.

Önnur námskeið

 • Allt um Google

 • Boðið til veislu - smáréttir - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • FabLab smiðja fyrir frumkvöðla

 • Flökun, hnífabrýningar og hnútagerð

 • HSN - Click Sense

 • HSN - Gæðahandbók og innri vefur

 • HSN - Konfektgerð

 • HSN - Saga skráning

 • HSN - Vinnustund

 • Húsgagnasmíði með yfirborðsfræsara

 • Íslenska fyrir útlendinga 1

 • Íslenska fyrir útlendinga 2

 • Íslenska fyrir útlendinga 3

 • Íslenska fyrir útlendinga 4

 • Langar þig að vera óstöðvandi?

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Ostagerð

 • Skagafjörður - Skyndihjálp 4 klst.

 • Skagafjörður - Skynidhjálp 12 klst

 • Skemmtibátapróf

 • Skjánotkun barna og unglinga ... og okkar hinna! - FRÍR FYRIRLESTUR

 • Skrifstofuskólinn

 • Smíðanámskeið með Atla - vor 2019 - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Úrbeining á kind

 • Zumba - dansnámskeið - Fullorðinsfræðsla fatlaðra vorönn 2019

 • Þurrka og grafa