Komdu að synda - Fullorðinsfræðsla fatlaðra vorönn 2019

Lýsing: Á þessu námskeiði er lögð áhersla á að þú syndir ákveðna vegalengd með þinni aðferð. Markmiðið er að þú munir að loknu námskeiði stunda sund reglulega þér til heilsubótar. Í upphafi námskeiðs setiur þú þér markmið í samráði við þjálfara.

Leiðbeinandi: Karl Lúðvíksson.

Hvar: Á Sauðárkróki eða þar sem áhugi er fyrir hendi.

Hvenær: Á vorönn 2019.

Fjöldi: 6 þátttakendur.

Lengd: 15 kest. eða 10 klst.

Verð: 13.400 kr.

Til athugunar: Þetta námskeið er fyrir þá sem geta synt.

Önnur námskeið