Líkamsbeiting þegar unnið er heima - vefnámskeið

Stutt fjarnámskeið í líkamsbeitingu og vinnuvistfræði.

Lýsing:

Stutt vefnámskeið í líkamsbeitingu og vinnuvistfræði fyrir fólk sem vinnur skrifstofuvinnu heima hjá sér vegna Covid - 19. Farið verður yfir:

  •  Helstu öfl sem takast á í stoðkerfinu, sérstaklega við setur.
  • HVaða áhrif umhverfið hefur á líkamann.
  • HVað er hægt að gera til að halda sér við í einangruninni.

Leiðbeinandi:

Þórhallur Guðmundsson, sjúkraþjálfari.

Hvenær:

Þriðjudaginn 31. mars kl. 13:30 - 14:10. Vefnámskeið ZOOM.

Námskeiðið er í boði fyrir íbúa á Norðurlandi vestra og er samstarfsverkefni Farskólans, SSNV og stéttarfélaganna Öldunnar, Verslunarmannafélags Skagafjarðar, Sameykis, Samstöðu og Kjalar og viljum við bjóða íbúum svæðisins á þessi námskeið þeim að kostnaðarlausu. 

 

 

Önnur námskeið