Næringarfræði fyrir fróðleiksfúsa

Markmið: Að þátttakendur öðlist þekkingu á mataræði sem samræmist lýðheilsumarkmiðum og hæfileika á að skoða eigið mataræði og meta hvað sé vel gert og hvað megi gera betur.

Lýsing: Ólafur fjallar um orkuefnin og trefjaefni; grunnatriði næringarfræðinnar, orkuþörf og ráðlagða dagskammta. Fjallað um „áhugaverðar og sígildar“ mýtur og neyslu á fæðubótarefnum. Fjallað um hvers konar mataræði hentar mismunandi hópum; svo sem fyrir þá sem eru í ofþyngd, þá sem eru of grannir eða þá sem stunda mikla hreyfingu.

Leiðbeinandi: Ólafur Sæmundsson, næringarfræðingur.

Hvar: Á Norðurlandi vestra þar sem áhugi er fyrir hendi

Hvenær: Haust 2017

Fjöldi: 15 þátttakendur

Lengd: 3 klst. eða 4,5 kest.

Verð: 12.700 kr.

Til athugunar: Þátttakendur fá í hendur bækling sem nefnist „Næringarhandbókin" og hefur meðal annars að geyma svokallað „neyslukerfi" þar sem tilgreindar eru hitaeiningar í fjölda afurða.

Önnur námskeið

 • Albert eldar - ítölsk matargerð

 • Dyravarðanámskeið

 • Ferðalag um Ítalíu í vín og mat

 • Frá umsókn til atvinnu

 • HACCP - Námskeið

 • HSN - Bridge fyrir byrjendur og lengra komna

 • HSN - Fiskurinn

 • HSN - Office 365 m/Skype for business

 • HSN - Outlook og OneNote

 • HSN - Starfsmannasamtöl - starfsmenn

 • HSN - Taktu betri myndir!

 • HSN - Verkir og verkjameðferð

 • HSN - Vinnustund-kynning

 • HSN - Windows 10

 • Íslenska fyrir útlendinga 1 - byrjendur - Hvammstangi

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 3 - Blönduós

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Sauðárkrókur

 • Jóga - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Office 365 m/ Skype for business

 • OneNote og Outlook

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Pappamassanámskeið með Söru

 • Saumasmiðja - refilsaumur, svart- og hvítsaumur

 • Skrifstofuskólinn

 • Tálgun - fuglar og fígúrur

 • Vellíðan í vatni - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Verum ástfangin af lífinu

 • Víravirki - framhaldsnámskeið - byrjendur líka velkomnir

 • Viskínámskeið - ferðin til Speyside

 • Windows 10