OneNote og Outlook

Lýsing: Námskeið um hvernig er hægt að nota OneNote og Outlook til að halda utan um og skipuleggja verkefni. Við lærum að vinna eftir aðferðafræðinni "tómt innbox", og hvernig við skipuleggjum okkur í Outlook. Við lærum hvernig Outlook og OneNote samnýta Task og hvernig við getum fengið yfirlit yfir þau verkefni sem eru á döfinni. Við förum yfir það hvernig OneNote heldur utan um verkefni og skjöl sem tengjast verkefnunum. Einnig verður eftirfarandi kynnt og kennt: QuickSteps, búa til reglur (Ruels), tasks, tags, forward to OneNote, to do list, hvernig á að deila „Notebook „ og samvinna á Notebook

Leiðbeinandi: Hermann Jónsson, sérfræðingur í Microsoft.

Hvar og hvenær: kl. 13:00 - 16:00 í Farskólanum á Sauðárkróki 16. okt. 2017.

Lengd: 3 klst.

Fjöldi: 10 þátttakendur.

Verð: 18.000 kr. (eða öll 3 tölvunámskeiðin hjá Hermanni á 30.000 kr.).

Önnur námskeið

 • Albert eldar - ítölsk matargerð

 • Dyravarðanámskeið

 • Ferðalag um Ítalíu í vín og mat

 • Frá umsókn til atvinnu

 • HACCP - Námskeið

 • HSN - Bridge fyrir byrjendur og lengra komna

 • HSN - Fiskurinn

 • HSN - Office 365 m/Skype for business

 • HSN - Outlook og OneNote

 • HSN - Starfsmannasamtöl - starfsmenn

 • HSN - Taktu betri myndir!

 • HSN - Verkir og verkjameðferð

 • HSN - Vinnustund-kynning

 • HSN - Windows 10

 • Íslenska fyrir útlendinga 1 - byrjendur - Hvammstangi

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 3 - Blönduós

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Sauðárkrókur

 • Jóga - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Næringarfræði fyrir fróðleiksfúsa

 • Office 365 m/ Skype for business

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Pappamassanámskeið með Söru

 • Saumasmiðja - refilsaumur, svart- og hvítsaumur

 • Skrifstofuskólinn

 • Tálgun - fuglar og fígúrur

 • Vellíðan í vatni - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Verum ástfangin af lífinu

 • Víravirki - framhaldsnámskeið - byrjendur líka velkomnir

 • Viskínámskeið - ferðin til Speyside

 • Windows 10