Örugg tjáning – betri samskipti

Námskeiðið er hluti af fræðsluáætlun Húnaþings vestra og er frítt fyrir allt starfsfólk sveitarfélagsins. Námskeiðið er opið öllum og greiða aðrir þátttkendur fyrir þátttöku sína.

Í boði er hagnýtt námskeið. Sérhannað fyrir hvern hóp fyrir sig. ræðumennska, þátttaka á fundum, að láta rödd sína hljóma, standa með sér, halda tækifærisræður og sýna sínar bestu hliðar t.d. í atvinnuviðtölum eða starfsmannaviðtölum. Tekið er á atriðum eins og að takast á við neikvæða strauma, nýta sér sviðsskrekk, skotheld aðferð við að undirbúa ,,óundirbúna ræðu”, að koma með kjarna málsins og ná í gegn.

Fjölmargir hópar og vinnustaðir hafa nýtt sér námskeiðið svo sem BHM, Félag kvenna í sjávarútvegi, Dómstólasýslan, VR,stjórnmálaflokkar, Félag kvenna í lögmennsku, Slökkviliðið, Sameyki, sprotafyrirtæki og opinberar stofnanir.

Námskeiðið byggir á fyrirlestri, umræðum, hópverkefnum, og einstaklingsverkefnum. Hugsað fyrir bæði vana og óvana ræðumenn.

Leiðbeinandi: Sirrý Arnardóttir

Hvar og hvenær:
Í Safnaðarheimilinu Hvammstanga, fimmtudaginn 12. mars kl 16:30 – 20:00.

Verð: Frítt fyrir starfsfólk Húnaþings vestra. 10.500 kr. fyrir aðra.

 

Námskeiðið er hluti af fræðsluáætlun Húnaþings vestra og er frítt fyrir allt starfsfólk sveitarfélagsins. Námskeiðið er opið öllum og greiða aðrir þátttkendur fyrir þátttöku sína.

Önnur námskeið

 • Að setja mörk

 • Að varða veginn – Verður 2020 þitt besta ár?

 • Betri nýting á folalda og hrossakjöti

 • Eldað án glútens – glútenlaust fæði

 • Fluguhnýtingar - fyrir byrjendur og lengra komnar

 • Grunnatriði hjóla og hjólreiða!

 • HSN - Á eigin skinni

 • HSN - Hamingjan sanna

 • HSN - Mannlegi millistjórnandinn - Markviss stjórnendaþjálfun

 • HSN - Núvitund

 • HSN - Saga skráning - fjármögnunarmódelið

 • HSN - Sár og sárameðferð

 • HSN - Sigraður streituna

 • HSN - Skyndihjálp - 4 tíma

 • HSN - Skyndihjálp 12 klst

 • HSN - Þjónandi leiðsögn – námskeið fyrir leiðbeinendur (MENTORA)

 • Íslenska 1 – Icelandic 1

 • Íslenska 2 – Icelandic 2

 • Íslenska 3 – Icelandic 3

 • Líkamsbeiting

 • Markviss stjórnendaþjálfun

 • Matreiðslunámskeið – Miðausturlönd

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Ostagerð

 • Ræktun matjurta

 • Skagafjörður - Að setja mörk

 • Skagafjörður - Excel

 • Skagafjörður - Glóðir og guðaveigar

 • Skagafjörður - Jafnréttismál í stjórnun, stefnumótun og opinberri stjórnsýslu á sveitarstjórnarstiginu

 • Skagafjörður - Styrkleikar í lífi og starfi

 • Skrifstofuskólinn

 • Smíðanámskeið með Atla - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Styrkleikar í lífi og starfi

 • Tækjaleikfimi - Þreksport - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Umhirða dráttavéla og annarra tækja til bæja og sveita

 • Upplýsinga- og skjalastjórn hjá skipulagsheildum

 • Viskínámskeið - sögustund