Pappamassanámskeið með Söru

Lýsing: Grunntækni og efnisnotkun við pappamassavinnu kynnt. Byrjað á að móta með höndunum einföld form úr dagblöðum og silkipappír. Formin síðan skeytt saman og pappamössuð með veggfóðurs og bókbandslími. Einnig verður mótað með hænsnaneti, vír, útskornum pappakössum, pappír úr tætara og búinn til pappamassaleir. Sýnt hvernig hægt er að búa til manneskjur, dýr, myndaramma, klukkur, húsgögn og ílát svo eitthvað sé nefnt. Frjálst val á viðfangsefnum eftir byrjunarverkefnið nema annars sé óskað. Gott að taka með sér hárþurrku til að flýta fyrir þurrki á milli umferða.  

Leiðbeinandi: Sara Jóhanna Vilbergsdóttir, myndlistarmaður.

Hvar: Sauðárkrókur 14. og 15. október. Á Blönduósi á vorönn 2018.

Hvenær: Á haustönn 2017

Fjöldi: 12 þátttakendur.

Lengd: 15 klst.

Verð: 27.800 kr.

Athugið: Sara Jóhanna er á Facebook. Sjá einnig www.duosisters.com. Þetta námskeið verður í boði á fleiri stöðum á vorönn ef áhugi er fyrir hendi.

 

 

Önnur námskeið

 • Albert eldar - ítölsk matargerð

 • Dyravarðanámskeið

 • Ferðalag um Ítalíu í vín og mat

 • Frá umsókn til atvinnu

 • HACCP - Námskeið

 • HSN - Bridge fyrir byrjendur og lengra komna

 • HSN - Fiskurinn

 • HSN - Office 365 m/Skype for business

 • HSN - Outlook og OneNote

 • HSN - Starfsmannasamtöl - starfsmenn

 • HSN - Taktu betri myndir!

 • HSN - Verkir og verkjameðferð

 • HSN - Vinnustund-kynning

 • HSN - Windows 10

 • Íslenska fyrir útlendinga 1 - byrjendur - Hvammstangi

 • Íslenska fyrir útlendinga 1, 2 og 3 - Icelandic for foreigners

 • Íslenska fyrir útlendinga 2 - Sauðárkrókur

 • Íslenska fyrir útlendinga 3 - Blönduós

 • Íslenska fyrir útlendinga 4 - Sauðárkrókur

 • Jóga - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Mannlegi millistjórnandinn

 • Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

 • Næringarfræði fyrir fróðleiksfúsa

 • Office 365 m/ Skype for business

 • OneNote og Outlook

 • Opin smiðja – Beint frá býli

 • Saumasmiðja - refilsaumur, svart- og hvítsaumur

 • Skrifstofuskólinn

 • Tálgun - fuglar og fígúrur

 • Vellíðan í vatni - Fullorðinsfræðsla fatlaðra

 • Verum ástfangin af lífinu

 • Víravirki - framhaldsnámskeið - byrjendur líka velkomnir

 • Viskínámskeið - ferðin til Speyside

 • Windows 10