Ræktun matjurta

Námskeiðið er hluti af fræðsluáætlun Húnaþings vestra og er frítt fyrir allt starfsfólk sveitarfélagsins. Námskeiðið er opið öllum og greiða aðrir þátttkendur fyrir þátttöku sína.

Farið verður yfir ferlið við ræktun matjurta: Sáningu, uppeldi, fyrst inni og svo úti, undirbúning garðlandsins og uppskeruvinnuna. 
Sýndar verða myndir, sáningamold og plöntur í nokkrum stærðum sem sýnishorn.
Jóhann mun einnig svara spurningum og annarri umræðu um matjurtirnar.

Leiðbeinandi: Jóhann Thorarensen umsjónamaður Matjurtagarða Akureyrar.

Hvar og hvenær:

Verður haldið á Hvammstanga fimmtudaginn 2. apríl kl 16:30 – 18:30

Verð: Frítt fyrir starfsfólk Húnaþings vestra. 3.500 kr. fyrir aðra.

 

Námskeiðið er hluti af fræðsluáætlun Húnaþings vestra og er frítt fyrir allt starfsfólk sveitarfélagsins. Námskeiðið er opið öllum og greiða aðrir þátttkendur fyrir þátttöku sína.

Önnur námskeið